bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dempara í E30
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
sælir er með einn E30 320i með vél úr reyndar 92 módeli :) en mig vantar sárlega dempara að framan þar sem þeir eru hundónýtir þetta er 84' módel með lekalúgu :roll:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 12:41 
er þetta ljósblái bíllinn með númer sem svipar til R 55155 eða eitthvað álíka ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Jújú það mun vera það hrúgald bróðir minn var að kaupa þetta brak númerið er R 55055 þannig að þú varst ekki langt frá því...verst að ég þarf að fara að lappa uppá þetta flak...hann er reyndar að verða búin að panta flesta hluti drengurin en ég held að það sé bara hreinlega þörf á nýu boddy...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 12:55 
Þá er vélin úr '89 320i :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
:) haha þar var hann þá tekinn í þurrt...það þarf aðeins að "rabba" við seljanda..;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dempara í E30
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 17:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Chrome wrote:
sælir er með einn E30 320i með vél úr reyndar 92 módeli :) en mig vantar sárlega dempara að framan þar sem þeir eru hundónýtir þetta er 84' módel með lekalúgu :roll:

Ég á til dempara handa þér vinur

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group