bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Olíutappa (lok)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=751
Page 1 of 1

Author:  GHR [ Thu 06. Feb 2003 23:01 ]
Post subject:  Olíutappa (lok)

Var að spá í hvort eitthver hérna ætti olíutappa sem myndi passa í M70???
Finn það ekki í ETK svo ég veit ekki úr hvaða bílum þetta passar. Mitt er brotið og ég held að ég ætti að skipta um þetta :?

Síðan ef eitthver laumar á glerinu yfir ljóskösturunum og vill losna við þá væri það fínt - annars panta ég það bara á ebay

Einnig langar mig að losna við smá drasl úr mínum s.s. airboxið (eru tvö - og innihalda meira segja ennþá loftsíurnar :wink: ) mun ekki nota þetta þannig að ef eitthver hefur áhuga......... (veit ekki hvort festingarnar séu í lagi, er ekkert búinn að skoða þetta - liggur bara út í skúr og tekur pláss

Author:  Dr. E31 [ Fri 07. Feb 2003 02:09 ]
Post subject: 

Hér er tappinn:
Image

Author:  Halli [ Fri 07. Feb 2003 09:15 ]
Post subject: 

hvar náðir þú í þessa síðu?
væri til í að skoða þessa síðu

Author:  GHR [ Fri 07. Feb 2003 10:55 ]
Post subject: 

Já, takk dr.E31 :)
Ég er búinn að finna þetta á partadiskinum hjá mér NÚNA :D , ég er bara svo lélegur að leita í þessu forriti

Author:  Dr. E31 [ Fri 07. Feb 2003 19:14 ]
Post subject: 

Halli: Þetta er ETK (Electronic Teknik Kataloug), það forrit sem allír áhugamenn um BMW ættu að eiga, Fæst gegn vægu gjaldi á ebay.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/