bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: e-30 varahlutir
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 09:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ég var að fá mér 318i eins og áðurhefur komið fra og mér vantar nokkra hluti til þess að gera hann góðan.


þetta er E-30 318i árg 1989

mig vantar

Frambretti
bílstjórasæti/ grátt
hanskahólf
árnab (til þess að seigja mér hvernig maður getur notað útvarpið :lol:)
og ekkert meira sem veit af, fyrr en hann fer í skoðun á eftir :roll:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e-30 varahlutir
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
sindrib wrote:
hanskahólf
árnab (til þess að seigja mér hvernig maður getur notað útvarpið :lol:)


Ég á hanskahólfið handa þér í partabílnum mínum
Útvarpið kann ég ekkert á, en ég hlustaði á það á leiðinni heim þegar ég keypti bílinn svo þú hlýtur að finna útúr því :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e-30 varahlutir
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 11:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
arnib wrote:
sindrib wrote:
hanskahólf
árnab (til þess að seigja mér hvernig maður getur notað útvarpið :lol:)


Ég á hanskahólfið handa þér í partabílnum mínum
Útvarpið kann ég ekkert á, en ég hlustaði á það á leiðinni heim þegar ég keypti bílinn svo þú hlýtur að finna útúr því :D

:-k ég kann ekkert að setja fram hátalarana á en ég fann LOUD takkan og það var bara allt annað líf 8-[

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e-30 varahlutir
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
sindrib wrote:
ég var að fá mér 318i eins og áðurhefur komið fra og mér vantar nokkra hluti til þess að gera hann góðan.


þetta er E-30 318i árg 1989

mig vantar

Frambretti
bílstjórasæti/ grátt
hanskahólf
árnab (til þess að seigja mér hvernig maður getur notað útvarpið :lol:)
og ekkert meira sem veit af, fyrr en hann fer í skoðun á eftir :roll:


Ég á bretti handa þér
það er svart

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 13:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
er það svartsans? og á hvað læturu það?

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
4000kr ef þú tekur það af sjálfur, það er ekki svart sans

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group