bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar í E34/E32 lykil með fjarstýringu original https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=68890 |
Page 1 of 1 |
Author: | saemi [ Thu 18. Jun 2015 21:48 ] |
Post subject: | Vantar í E34/E32 lykil með fjarstýringu original |
Vantar úr E34 eða E32 tvennt fyrir infrarot fjarstýringu: Lykil með 2 hnöppum, 3 hnappar duga ekki fyrir þetta verkefni. Svo vantar mig líka stýriboxið fyrir þetta sem smellur í kassann undir aftursætinu. ![]() Staðsetingin hér, IR control unit ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 18. Jun 2015 22:19 ] |
Post subject: | Re: Vantar í E34/E32 lykil með fjarstýringu original |
Er þetta allt sem þarf fyrir oem samlæsingar? ![]() |
Author: | saemi [ Thu 18. Jun 2015 22:40 ] |
Post subject: | Re: Vantar í E34/E32 lykil með fjarstýringu original |
Nei, það þarf fleira dót. Ég á hitt og það þarf að vera lögn fyrir þessu í bílnum fyrir. |
Author: | sh4rk [ Thu 18. Jun 2015 23:59 ] |
Post subject: | Re: Vantar í E34/E32 lykil með fjarstýringu original |
Þarftu ekki innispegilinn líka á móti lyklinum svo þú getur programmað lykilinn við, því að eftir 10/92 kemur lykillinn með tökkunum og það er orðið annað system, kynnti mér þetta allt þegar lykilinn hjá mér í 740i hætti að virka og þjófavornin fór að flauta og bíllinn hætti að fara í gang Getur séð þetta allt á þessum link http://bmwe32.masscom.net/ivo/remote_install/remote_install.html |
Author: | saemi [ Fri 19. Jun 2015 06:18 ] |
Post subject: | Re: Vantar í E34/E32 lykil með fjarstýringu original |
Eg er med restina.sem.vantar siggi. Ekki rett hja ter, thad tarf spegil eda gamla sensorinn uppi thad rudunni |
Author: | srr [ Tue 23. Jun 2015 00:16 ] |
Post subject: | Re: Vantar í E34/E32 lykil með fjarstýringu original |
Gæti átt þetta stjórnbox úr 540 bílunum báðum. Spurning með lykilinn. Er þetta árgerðartengt stjórnbox / lyklar ? |
Author: | saemi [ Tue 23. Jun 2015 09:26 ] |
Post subject: | Re: Vantar í E34/E32 lykil með fjarstýringu original |
Þetta stjórnbox er eins millli bila, E32 og E34, allar árgerðir eins að mér sýnist |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |