bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar varahluti í 188mm læsingu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=67579
Page 1 of 1

Author:  Tóti [ Tue 28. Oct 2014 18:14 ]
Post subject:  Vantar varahluti í 188mm læsingu

Einhver sem á ónýta 188mm læsingu í slátur? Vantar plánetuhjól úr svoleiðis.

PM

Author:  Alpina [ Tue 28. Oct 2014 19:09 ]
Post subject:  Re: Vantar varahluti í 188mm læsingu

Er ekki frá því að VAG gæti átt slíkt

Author:  Angelic0- [ Tue 28. Oct 2014 23:16 ]
Post subject:  Re: Vantar varahluti í 188mm læsingu

ég á tvær í slátur.... veit ekki hvað er heilt í þessari sem að bjarkibje fékk hjá mér ef að hann er ekki búinn að henda henni...

en þú mátt svosum alveg fara og fá hana bara hjá honum og sjá hvað þú getur nýtt úr henni.... eina sem að ég bið um er myndir af slátrinu...

Author:  bjarkibje [ Wed 29. Oct 2014 20:24 ]
Post subject:  Re: Vantar varahluti í 188mm læsingu

hún er enn til, hendi henni ekkert gamli :)
mátt renna við og kíkja á þetta en fer til eyja seinnipartinn á morgun og kem heim eftir helgi
867 8052 ;)

Author:  Angelic0- [ Wed 29. Oct 2014 23:11 ]
Post subject:  Re: Vantar varahluti í 188mm læsingu

Ok, flott... Tóti rúllar kannski við og kíkir á þetta... hann tekur þá það sem að hann vantar...

Væri flott ef u gætir komið afgöngunum á Bartek.... alltaf gott að eiga grams ;)

Author:  bjarkibje [ Thu 30. Oct 2014 09:33 ]
Post subject:  Re: Vantar varahluti í 188mm læsingu

ekki málið, bara í dag ef þú vilt fá þetta yfir helgina til að dunda í :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/