bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE sveifarástrissu í e46 330d 2004 árg
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=67499
Page 1 of 1

Author:  bjarkibje [ Wed 15. Oct 2014 17:38 ]
Post subject:  ÓE sveifarástrissu í e46 330d 2004 árg

Sælir.

eins og fyrirsögnin segir þá vantar mér þessa trissu/hjól í e46 330d bíl.
helvíti dýrt í umboðinu þannig að ég er til í að skoða allt, einnig notað.

867 8052

Author:  D.Árna [ Wed 15. Oct 2014 18:52 ]
Post subject:  Re: ÓE sveifarástrissu í e46 330d 2004 árg

Tækniþjónusta Bifreiða?

Author:  bjarkibje [ Wed 15. Oct 2014 20:48 ]
Post subject:  Re: ÓE sveifarástrissu í e46 330d 2004 árg

þetta kostaði það mikið nýtt að ég hugsa að ég kaupi þetta á Ebay ef enginn á til notað hér heima.

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2014 00:35 ]
Post subject:  Re: ÓE sveifarástrissu í e46 330d 2004 árg

Dæluhúðun :!:

Author:  bjarkibje [ Thu 16. Oct 2014 01:11 ]
Post subject:  Re: ÓE sveifarástrissu í e46 330d 2004 árg

Angelic0- wrote:
Dæluhúðun :!:


eru þeir að gera við svona ? :)

einhver reynsla af því?

Author:  Birgir Sig [ Thu 16. Oct 2014 04:01 ]
Post subject:  Re: ÓE sveifarástrissu í e46 330d 2004 árg

hvað kostar þetta í tb?


ég keypti svona í 520D hjá mér á 47 kall minnir mig í tb

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2014 11:46 ]
Post subject:  Re: ÓE sveifarástrissu í e46 330d 2004 árg

ég lét dæluhúðun laga svona í 318d hjá mér.... og það var aldrei til vandræða aftur...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/