bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

loftflæðiskynjari
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=66199
Page 1 of 1

Author:  bragi97 [ Tue 13. May 2014 15:31 ]
Post subject:  loftflæðiskynjari

mér vantar loftflæðiskynjara í bmw e34 525i bsk

Author:  srr [ Tue 13. May 2014 16:16 ]
Post subject:  Re: loftflæðiskynjari

Það fer eftir hvaða mótor þú ert með og mögulega líka eftir þvi hvaða rafkerfi er á honum.

Það eru t.d. til:

M20B25 með Bosch rafkerfi
M50B25 með Bosch rafkerfi
M50B25 með Siemens rafkerfi

Hvaða mótor ert þú með ?

Author:  bragi97 [ Wed 14. May 2014 12:08 ]
Post subject:  Re: loftflæðiskynjari

þetta er m50b25 með siemens rafkerfi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/