bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar læst drif í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=6551
Page 1 of 1

Author:  hlynurst [ Thu 24. Jun 2004 08:20 ]
Post subject:  Vantar læst drif í E30

Ef einhver lumar á læstu drifi í E30 þá má hann láta mig vita. Vantar svoleiðis. Helst ekki með einhverjum fönky hlutföllum. :)

Author:  arnib [ Thu 24. Jun 2004 17:29 ]
Post subject: 

Fönkí hlutföll fara eftir því í hvaða bíl ætti að setja þetta, svo það borgar sig að taka hlutföllin bara fram :)

Hann er væntanlega að leita að hlutföllum á bilinu 3,64 til 3,91 (jafnvel 4,10?)

Author:  hlynurst [ Thu 24. Jun 2004 19:30 ]
Post subject: 

3,64 til 3,91 eru ágætis hlutföll... sýnist samt enginn eiga svona handa mér. Hvað ætli Markús sé að selja þetta á? :)

Author:  Bjarki [ Thu 24. Jun 2004 20:01 ]
Post subject: 

þú hefðir átt að láta skella einu svona í skottið á bílnum þegar hann var úti í þýskalandi. Maður kaupir sér bíl með læstu drifi úti í þýskalandi fyrir þann pening sem menn vilja fá fyrir læst drif hérna á klakanum :lol:

Author:  hlynurst [ Thu 24. Jun 2004 22:23 ]
Post subject: 

hehe... ég hafði bara ekki hugmynd um hvort að hann væri með læstu drifi eða ekki. Enda var annaðhvort að að stökkva á þennan eða bíða í einhvern tíma eftir að maður fengi svona bíl á góði verði aftur. :(

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/