bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE Stýri í E46.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=65386
Page 1 of 1

Author:  halli7 [ Thu 06. Mar 2014 01:50 ]
Post subject:  ÓE Stýri í E46.

Vantar svona stýri í E46, leðrið orðið rifið hjá mér.
Image
Verður að vera alveg heilt.

Author:  Angelic0- [ Thu 06. Mar 2014 03:05 ]
Post subject:  Re: ÓE Stýri í E46.

Á svona... 55þ !!!

Tek rifna stýrið uppí á 15þ...

7812199

Author:  halli7 [ Thu 06. Mar 2014 10:54 ]
Post subject:  Re: ÓE Stýri í E46.

55þ ?
Mig vantar bara stýrið ekki air bag.

Author:  Angelic0- [ Fri 07. Mar 2014 03:42 ]
Post subject:  Re: ÓE Stýri í E46.

http://www.ebay.com/itm/BMW-E38-E39-M5- ... d3&vxp=mtr

Gjörðu svo vel... hérna er þetta á 100þús með airbag ef að þú vilt flytja það inn...

Annars er þetta verðið... þú getur fengið það airbag-laust á 45þ og ég tek þitt uppí á 5þús airbag-laust...

Author:  halli7 [ Fri 14. Mar 2014 02:01 ]
Post subject:  Re: ÓE Stýri í E46.

ttt

Author:  Angelic0- [ Fri 14. Mar 2014 10:09 ]
Post subject:  Re: ÓE Stýri í E46.

Þetta er ennþá til ;)

Author:  halli7 [ Fri 14. Mar 2014 10:45 ]
Post subject:  Re: ÓE Stýri í E46.

Angelic0- wrote:
Þetta er ennþá til ;)

Ætla helst ekki að kaupa M stýri á 50þ

Á ekki einhver svona stýri eins og á myndini handa mér?

Author:  Eggert [ Fri 14. Mar 2014 11:45 ]
Post subject:  Re: ÓE Stýri í E46.

halli7 wrote:
Angelic0- wrote:
Þetta er ennþá til ;)

Ætla helst ekki að kaupa M stýri á 50þ

Á ekki einhver svona stýri eins og á myndini handa mér?


Þetta er ekki beint eitthvað sem þú finnur víða... og það er bölvað vesen að panta þetta til landsins nema þú finnir stýri án airbag.

Author:  Angelic0- [ Fri 14. Mar 2014 12:07 ]
Post subject:  Re: ÓE Stýri í E46.

Verðið er bara svona, og það er lítill hagur í að selja þetta airbag-laust fyrir mig.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/