bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar boltann í stífu og spyrnufestingunna. E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=65034
Page 1 of 1

Author:  thorsteinarg [ Sat 08. Feb 2014 00:01 ]
Post subject:  Vantar boltann í stífu og spyrnufestingunna. E36

Vantar þennan bolta sem er þarna neðst, helst áðann !
Sleit minn og þetta eru víst spes boltar... Vill helst komast hjá því að skítamixxa þetta
Neðsti boltinn þarna, þessi ryðgaði. Hlýtur eitthver að eiga auka svona.
Image
Hér fyrir neðan er mynd af boltanum sem var í bílnum mínum, spes rauf í þeim fyrir skinnuna.
Image

Author:  thorsteinarg [ Sat 08. Feb 2014 13:21 ]
Post subject:  Re: Vantar neðri boltann sem heldur öllu bremsudótinu saman

Enginn ???

Author:  srr [ Mon 10. Feb 2014 19:33 ]
Post subject:  Re: Vantar neðri boltann sem heldur öllu bremsudótinu saman

Búinn að redda þessu ?

Author:  thorsteinarg [ Mon 10. Feb 2014 23:46 ]
Post subject:  Re: Vantar neðri boltann sem heldur öllu bremsudótinu saman

srr wrote:
Búinn að redda þessu ?

Svosem ekki, setti bara venjulega bolta í þetta þar sem ég hélt að enginn ætti þetta..

Author:  srr [ Tue 11. Feb 2014 08:49 ]
Post subject:  Re: Vantar neðri boltann sem heldur öllu bremsudótinu saman

thorsteinarg wrote:
srr wrote:
Búinn að redda þessu ?

Svosem ekki, setti bara venjulega bolta í þetta þar sem ég hélt að enginn ætti þetta..

Á þetta örugglega til í einhverju gramsinu.
En var bara staddur erlendis þegar þú postaðir þessu fyrst :thup:

Author:  thorsteinarg [ Mon 31. Mar 2014 18:09 ]
Post subject:  Re: Vantar neðri boltann sem heldur öllu bremsudótinu saman

Jæja vantar þetta..
Setti venjulega bolta í þetta, enn eru aðeins of rúmir..
Á þetta einhver ?

Author:  thorsteinarg [ Fri 04. Apr 2014 12:51 ]
Post subject:  Re: Vantar boltann í stífu og spyrnufestingunna. E36

Vantar enn :)
Hlýtur eitthver að luma á svona i eitthverju gramsi..

Author:  gardara [ Fri 04. Apr 2014 15:04 ]
Post subject:  Re: Vantar boltann í stífu og spyrnufestingunna. E36

Venjulegur bolti + skinna ?

Author:  srr [ Fri 04. Apr 2014 16:45 ]
Post subject:  Re: Vantar boltann í stífu og spyrnufestingunna. E36

gardara wrote:
Venjulegur bolti + skinna ?


Minnir að þetta sé hjámiðju bolti

Author:  thorsteinarg [ Fri 04. Apr 2014 16:46 ]
Post subject:  Re: Vantar boltann í stífu og spyrnufestingunna. E36

gardara wrote:
Venjulegur bolti + skinna ?

Það er það sem ég setti í, enn þetta er allt laust..
Boltinn er í stærð sem fæst bara í umboði, því þessi stærð er flokkuð sem bílavarahlutur, svo sagði kallinn í býko..
Boltinn er lika örlítið rúmur í, finn fyrir smá slagi í þessu, svo vældi skoðunarkallinn líka yfir þessu.
Þessi bolti er líka spes fyrir hjólastillingunna, þannig vill hafa réttann bolta í :D

Author:  rockstone [ Fri 04. Apr 2014 18:15 ]
Post subject:  Re: Vantar boltann í stífu og spyrnufestingunna. E36

thorsteinarg wrote:
gardara wrote:
Venjulegur bolti + skinna ?

Það er það sem ég setti í, enn þetta er allt laust..
Boltinn er í stærð sem fæst bara í umboði, því þessi stærð er flokkuð sem bílavarahlutur, svo sagði kallinn í býko..
Boltinn er lika örlítið rúmur í, finn fyrir smá slagi í þessu, svo vældi skoðunarkallinn líka yfir þessu.
Þessi bolti er líka spes fyrir hjólastillingunna, þannig vill hafa réttann bolta í :D


afhverju verslaru hann ekki í BL?

Author:  thorsteinarg [ Fri 04. Apr 2014 19:00 ]
Post subject:  Re: Vantar boltann í stífu og spyrnufestingunna. E36

rockstone wrote:
thorsteinarg wrote:
gardara wrote:
Venjulegur bolti + skinna ?

Það er það sem ég setti í, enn þetta er allt laust..
Boltinn er í stærð sem fæst bara í umboði, því þessi stærð er flokkuð sem bílavarahlutur, svo sagði kallinn í býko..
Boltinn er lika örlítið rúmur í, finn fyrir smá slagi í þessu, svo vældi skoðunarkallinn líka yfir þessu.
Þessi bolti er líka spes fyrir hjólastillingunna, þannig vill hafa réttann bolta í :D


afhverju verslaru hann ekki í BL?

Steingleymdi að tékka á þeim, hringi a manudaginn :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/