bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: frambretti - e30
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 13:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
mig vantar hægra frambretti á e30 '85, þetta var 320 bíll

sömuleiðis ef einhver á innrabrettið hægra megin líka heillegt þá er ég líka alveg til í það...

Óli s 869-3590

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 15:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. May 2004 14:52
Posts: 28
Sæll ég get aðstoðað þig með brettið frá Danmörku þar sem ég bý. Það er komið til þín á 12.000 kr. MAX
M.v. 11,3 gengi, 200 Dkr frakt, 7,5% hámarks toll, 15 % vörugjald, 24,5 % vsk og 4000 kall fyrir mína vinnu. Svo verður að gera tollskýrslu sem getur kostað 1500 kr en oft er hægt að tala við tollinn á góðum nótum þá færðu aðstoð, brosa aðeins það hjálpar :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eða ef þig langar ekki til að kaupa eitt bretti með skipi og flugvél og borga 4000 krónur í þóknun geturu hringt í mig,

árni, sími 862-6862

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 10:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
búinn að redda þessu

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Markus wrote:
Sæll ég get aðstoðað þig með brettið frá Danmörku þar sem ég bý. Það er komið til þín á 12.000 kr. MAX
M.v. 11,3 gengi, 200 Dkr frakt, 7,5% hámarks toll, 15 % vörugjald, 24,5 % vsk og 4000 kall fyrir mína vinnu. Svo verður að gera tollskýrslu sem getur kostað 1500 kr en oft er hægt að tala við tollinn á góðum nótum þá færðu aðstoð, brosa aðeins það hjálpar :D


alltaf gott að vera bjartsýnn :shock:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 18:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. May 2004 14:52
Posts: 28
Bjarki wrote:
Markus wrote:
Sæll ég get aðstoðað þig með brettið frá Danmörku þar sem ég bý. Það er komið til þín á 12.000 kr. MAX
M.v. 11,3 gengi, 200 Dkr frakt, 7,5% hámarks toll, 15 % vörugjald, 24,5 % vsk og 4000 kall fyrir mína vinnu. Svo verður að gera tollskýrslu sem getur kostað 1500 kr en oft er hægt að tala við tollinn á góðum nótum þá færðu aðstoð, brosa aðeins það hjálpar :D


alltaf gott að vera bjartsýnn :shock:


Takk fyrir þitt svar en það vill svo til að ég hef sent all nokkur bretti heim frá DK, ef þetta hentar þér ekki þá allt í lagi og gleymum frekari samskiptum, takk fyrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group