bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar skinjarann í pústinu á e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=64945
Page 1 of 1

Author:  Joibs [ Sat 01. Feb 2014 15:53 ]
Post subject:  vantar skinjarann í pústinu á e36

mig vantar skinjarann í pústið á e36
partanúmerið er 11781247235 eða 11781739642
svona lítur tengið út

Image

Author:  gardara [ Sat 01. Feb 2014 17:54 ]
Post subject:  Re: vantar skinjarann í pústinu á e36

Kallast súrefnisskynjari og þú kaupir hann ekki notaðan.

Getur keypt universial skynjara í stillingu sem þú splæsir við pluggið

Author:  Joibs [ Sun 02. Feb 2014 03:58 ]
Post subject:  Re: vantar skinjarann í pústinu á e36

ég vann nú í partasölu og við vorum að selja þetta hægrivinstri :roll:
en manstu hvað svona universial skinjari kostar?

Author:  Róbert-BMW [ Sun 23. Feb 2014 14:48 ]
Post subject:  Re: vantar skinjarann í pústinu á e36

Á þetta, handa þér bjallaðu 7823246

Author:  thorsteinarg [ Sun 23. Feb 2014 14:51 ]
Post subject:  Re: vantar skinjarann í pústinu á e36

Hvað gerir þessi skynjari ? Minn er ekki einusinni tengdur :lol: :lol:

Author:  Joibs [ Wed 26. Feb 2014 13:10 ]
Post subject:  Re: vantar skinjarann í pústinu á e36

þetta passar að bensín og súrefnisblandan sé alltaf rétt
semsagt ef hann er í ólagi er bíllinn að eiða mun meira og mengar meira

Author:  Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 19:11 ]
Post subject:  Re: vantar skinjarann í pústinu á e36

Joibs wrote:
þetta passar að bensín og súrefnisblandan sé alltaf rétt
semsagt ef hann er í ólagi er bíllinn að eiða mun meira og mengar meira


E36 325ti hjá Bartek er ekki með svona skynjara og gæinn á skoðunarstöðinni sagðist aldrei hafa séð BMW sem að mengar svona lítið :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/