bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Support fyrir vökvastýri á e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=6473
Page 1 of 1

Author:  Bjarki [ Fri 18. Jun 2004 10:02 ]
Post subject:  Support fyrir vökvastýri á e30

Vantar stykkin sem halda við vökvastýrisdælu á m20 mótor.
Image

Þetta er það sem vantar, skrúfurnar er náttúlega hægt að kaupa hvar sem er og maður á þær örugglega flestar en hin stykkin er erfiðara að útvega. Best væri náttúrlega að fá þetta bara í einum pakka.
Get notað hluti úr eftirfarandi bílum:
e30 - 320i, 323i, 325e, 325i, 325ix
e21 - 320i, 323i
e28 - 520i, 525e

Bílarnir verða að sjálfsögðu að vera með vökvastýri! Ef einhver á svona mótor sem hann er að rífa þá væri það alveg frábært að fá að kaupa þessa hluti.

Author:  Markus [ Sat 26. Jun 2004 15:24 ]
Post subject: 

Get fundið þetta fyrir þig, en fyrst sendu mér mail á smj@xodus.net
Bara rólegur ég er ekkert að rukka fyrir neitt, enda vitir allir nú orðið að ég tek bara 4000 kall og uppeftir (eftir því hvað er verið að leita að) en ég er bara ekki alltaf hér, en alltaf á e-mailnum!

Author:  gstuning [ Sat 26. Jun 2004 18:55 ]
Post subject:  Re: Support fyrir vökvastýri á e30

Bjarki wrote:
Vantar stykkin sem halda við vökvastýrisdælu á m20 mótor.
Image

Þetta er það sem vantar, skrúfurnar er náttúlega hægt að kaupa hvar sem er og maður á þær örugglega flestar en hin stykkin er erfiðara að útvega. Best væri náttúrlega að fá þetta bara í einum pakka.
Get notað hluti úr eftirfarandi bílum:
e30 - 320i, 323i, 325e, 325i, 325ix
e21 - 320i, 323i
e28 - 520i, 525e

Bílarnir verða að sjálfsögðu að vera með vökvastýri! Ef einhver á svona mótor sem hann er að rífa þá væri það alveg frábært að fá að kaupa þessa hluti.


Þú veist að ég á allt sem þig vantar, bara að hringja :)

Author:  Bjarki [ Sun 27. Jun 2004 13:38 ]
Post subject: 

Markus wrote:
Get fundið þetta fyrir þig, en fyrst sendu mér mail á smj@xodus.net
Bara rólegur ég er ekkert að rukka fyrir neitt, enda vitir allir nú orðið að ég tek bara 4000 kall og uppeftir (eftir því hvað er verið að leita að) en ég er bara ekki alltaf hér, en alltaf á e-mailnum!


Góður ég kann líka á ebay og svo er ég ágætur í dönsku og ensku og þýsku þannig... NEI TAKK!

Author:  Gulag [ Sun 27. Jun 2004 14:06 ]
Post subject: 

þið eruð svo gáfaðir,, hann er búinn að vera að redda mönnum hérna varahlutum og fleiru í massavís, (ekki gegnum ebay heldur beint til dealerana) og þið eruð á góðri leið með að láta hann gefa frat í þetta spjall...

Author:  oskard [ Sun 27. Jun 2004 17:05 ]
Post subject: 

Gulag wrote:
þið eruð svo gáfaðir,, hann er búinn að vera að redda mönnum hérna varahlutum og fleiru í massavís, (ekki gegnum ebay heldur beint til dealerana) og þið eruð á góðri leið með að láta hann gefa frat í þetta spjall...



Það stendur efst í þessu topici að hann bjóði upp á þessa þjónustu.

Ef einhver á þessu spjalli vill nýta sér þessa þjónustu þá hefur
viðkomandi samband við Markús bróður þinn.

Það er óþarfi hjá Markúsi að posta í alla þræðina hérna og bjóða
upp á hana útaf því að fólk veit að hann býður upp á þessa
þjónustu og tala þá bara við hann vilji sá hinn sami nýta sér hana.

Author:  Gulag [ Sun 27. Jun 2004 18:45 ]
Post subject: 

þannig að besta aðferðin er að fleima allt sem hann skrifar hérna?

ég sé nú ekki betur en að aaaansi margir svari næstum öllum póstum ef einhverjum vantar eitthvað..

Author:  oskard [ Sun 27. Jun 2004 19:07 ]
Post subject: 

Gulag wrote:
þannig að besta aðferðin er að fleima allt sem hann skrifar hérna?

ég sé nú ekki betur en að aaaansi margir svari næstum öllum póstum ef einhverjum vantar eitthvað..


Eru þeir með sér auglýsingu á spjallborðinu sem er sticky :?:

Ég vill meina að Bmwkraftur hafi komið mjög vel fram við bróður
þinn í að koma hans þjónustu á framfæri.

Og ég get lofað þér því að ég 'fleima' allt sem fólk segir hérna sem er vitlaust og þá skiptir engu máli hvort það sé bróðir þinn eða einhver annar.

Author:  Gulag [ Sun 27. Jun 2004 19:22 ]
Post subject: 

lol... þið eruð semsagt að gera honum greiða með því að leyfa honum að hjálpa ykkur/okkur...?
over and out... nenni ekki að röfla í þér lengur um þetta...

Author:  oskard [ Sun 27. Jun 2004 19:24 ]
Post subject: 

Gulag wrote:
lol... þið eruð semsagt að gera honum greiða með því að leyfa honum að hjálpa ykkur/okkur...?
over and out... nenni ekki að röfla í þér lengur um þetta...



ég veit nú ekki betur en hann sé að fá borgað fyrir þessa 'greiða'
þannig að já ég sé þetta þannig sem við séum að gera honum
greiða en ekki öfugt :)

Author:  Bjarki [ Mon 28. Jun 2004 01:23 ]
Post subject: 

Bréf grá Gulag:
Gulag wrote:
hefurðu eitthvað persónulega á móti Markúsi? hvaða voða diss er þetta í þér?

hann reddaði mér hurð, rúðu, listum og fleiru á minna verði en BARA rúðan kostaði hér heima... þú kannski getur gert betur? else stfu


Þessi auglýsing frá Markúsi er efst í óska eftir og það er mín skoðun að það sé alveg nóg. Þegar maður óskar eftir hlutum þá er maður ekki að óska eftir þeim frá útlöndum. Þessir hlutir sem mig vantar kosta nú varla mikið meira en 4þús út úr BMW umboði í þýskalandi. Algjör óþarfi að benda á þessa þjónustu í öllum "óska eftir" þráðum.

Ég hef ekkert á móti Markúsi, þekki hann ekki neitt. Það er samt frekar skondið hvernig þú bregst við í ljósi þess að þetta er bróðir þinn. Mjög gott að einhver sé að bjóða upp á þessa þjónustu.

Ég get pottþétt gert betur fyrir sjálfan mig.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/