bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar rafgeymi í 330D
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=64326
Page 1 of 1

Author:  Aron123 [ Sat 07. Dec 2013 02:23 ]
Post subject:  vantar rafgeymi í 330D

óska eftir rafgeymi í 330D. þarf að vera í góðu standi.

Author:  Angelic0- [ Sat 07. Dec 2013 15:47 ]
Post subject:  Re: vantar rafgeymi í 330D

kaupir svona nýtt...

mín reynsla af því að vera að sýsla með svona notað er slæm...

mjög auðvelt að skemma svona með rangri meðferð ;)

Author:  GPE [ Sat 07. Dec 2013 16:07 ]
Post subject:  Re: vantar rafgeymi í 330D

Borgar sig að kaupa þetta nýtt


það að kaupa svona notað er einsog að kaupa opna kók í dós.

Author:  Páll Ágúst [ Sat 07. Dec 2013 16:08 ]
Post subject:  Re: vantar rafgeymi í 330D

Ég keypti notaðan rafgeymi í e36 hjá mér og hann er bara tussufínn

Author:  Aron123 [ Mon 09. Dec 2013 08:39 ]
Post subject:  Re: vantar rafgeymi í 330D

keypti nýjan.. kostaði littlar 41þúsund :santa:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/