bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar startara úr beinskiptum e34,e36,e46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=6425
Page 1 of 1

Author:  oskard [ Sun 13. Jun 2004 19:37 ]
Post subject:  Vantar startara úr beinskiptum e34,e36,e46

Vantar startara úr beinskiptum bíl, virkar úr eftirfarandi:

e34
518i (m40)
518i m43)
520i (m50)
525i (m50)

e36
316i
318i
320i
323i
325i
328i
e38
728i

e39
520i
523i
525i
528i
530i

e46
316i
318i
320i
323i
328i
330i

og svo virkar úr z3 líka :)

sendið mér PM eða email (oskard@bmwkraftur.is) með verði.

og ég vill ekki kaupa starta frá danmörku takk fyrir.

Author:  Alpina [ Sun 13. Jun 2004 21:30 ]
Post subject: 

:-s :-s aldrei hef ég heyrt að það séu mismunandi startarar b-sk og s-sk

:idea: :idea: :?: :?:

Author:  gstuning [ Sun 13. Jun 2004 21:45 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
:-s :-s aldrei hef ég heyrt að það séu mismunandi startarar b-sk og s-sk

:idea: :idea: :?: :?:


við bárum þetta samann og það er allt öðruvísi krans og sjálfskiptinga kransinn er ekki sama ummál og beinskiptingar krans, þannig að það er nó gó

Author:  Alpina [ Sun 13. Jun 2004 21:56 ]
Post subject: 

OOOOOOOOOOOOO key

Author:  Markus [ Thu 17. Jun 2004 11:43 ]
Post subject: 

Fann startara "í Danmörku" :D, kominn heim á max. 15000 kall, gaman væri að heyra hvað svona kostar heima. Sumt er ódýrara hér þrátt fyrir 7,5 % "hámarks" skatt, 15% vörugjald og vsk. Sumt ekki.
Rétt er að það er munur á startara fyrir b.sk. og sj,sk.

Author:  ///MR HUNG [ Thu 24. Jun 2004 22:05 ]
Post subject: 

Markus wrote:
Fann startara "í Danmörku" :D, kominn heim á max. 15000 kall, gaman væri að heyra hvað svona kostar heima. Sumt er ódýrara hér þrátt fyrir 7,5 % "hámarks" skatt, 15% vörugjald og vsk. Sumt ekki.
Rétt er að það er munur á startara fyrir b.sk. og sj,sk.
Leiðinlegt fyrir þig en ég á hann fyrir 8 kall Image

Author:  oskard [ Fri 25. Jun 2004 03:05 ]
Post subject: 

TB selja startara á 8.592 kr stk :roll: erum við svo ekki með 15% afslátt hjá þeim ?

Author:  Markus [ Sat 26. Jun 2004 14:27 ]
Post subject: 

MR HUNG wrote:
Markus wrote:
Fann startara "í Danmörku" :D, kominn heim á max. 15000 kall, gaman væri að heyra hvað svona kostar heima. Sumt er ódýrara hér þrátt fyrir 7,5 % "hámarks" skatt, 15% vörugjald og vsk. Sumt ekki.
Rétt er að það er munur á startara fyrir b.sk. og sj,sk.
Leiðinlegt fyrir þig en ég á hann fyrir 8 kall Image


Alls ekki leiðinlegt fyrir mig, ekki gleyma að ég að að aðstoða ykkur og í sameiningu komumst við að því hvaða varahlutir eru ódýrir heima og ekki. Vera smá jákvæðir og hætta svona barnarlegri neikvæðni pls! Ég er að hjálpa mörgum heima núna sem eru að spara $$$.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/