bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir gírkassa fyrir m20 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=64134 |
Page 1 of 1 |
Author: | raggi23 [ Thu 21. Nov 2013 10:37 ] |
Post subject: | Óska eftir gírkassa fyrir m20 |
Mig vantar bara einhvern kassa sem passar á m20 Kv. Raggi |
Author: | Alpina [ Thu 21. Nov 2013 10:56 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir m20 gírkassa |
raggi23 wrote: Mig vantar eitt stykki m20 kassa. Kv. Raggi Þú átt um nokkra möguleika að ræða........... kassa úr 320 eða 325 eða dogleg kassa |
Author: | srr [ Thu 21. Nov 2013 11:26 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir m20 gírkassa |
Alpina wrote: raggi23 wrote: Mig vantar eitt stykki m20 kassa. Kv. Raggi Þú átt um nokkra möguleika að ræða........... kassa úr 320 eða 325 eða dogleg kassa Honum vantar bara fyrir m20b20 ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 21. Nov 2013 11:29 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir m20 gírkassa |
srr wrote: Alpina wrote: raggi23 wrote: Mig vantar eitt stykki m20 kassa. Kv. Raggi Þú átt um nokkra möguleika að ræða........... kassa úr 320 eða 325 eða dogleg kassa Honum vantar bara fyrir m20b20 ![]() G240 |
Author: | raggi23 [ Thu 21. Nov 2013 11:56 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir m20 gírkassa |
Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 ![]() En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða? |
Author: | Alpina [ Thu 21. Nov 2013 11:59 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir m20 gírkassa |
raggi23 wrote: Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 ![]() En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða? nei nei,,, en kassarnir eru ekki í sömu lengd,, og að finna G260 í fínu standi er svipað og að vinna 13 rétta í Getraunum |
Author: | raggi23 [ Thu 21. Nov 2013 12:19 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir m20 gírkassa |
Alpina wrote: raggi23 wrote: Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 ![]() En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða? nei nei,,, en kassarnir eru ekki í sömu lengd,, og að finna G260 í fínu standi er svipað og að vinna 13 rétta í Getraunum Haha já þú meinar, en takk fyrir þetta ![]() |
Author: | eiddz [ Thu 21. Nov 2013 15:15 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir m20 gírkassa |
Alpina wrote: raggi23 wrote: Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 ![]() En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða? nei nei,,, en kassarnir eru ekki í sömu lengd,, og að finna G260 í fínu standi er svipað og að vinna 13 rétta í Getraunum Hvað er verðið vanalega á g260 í góðu standi? |
Author: | Alpina [ Thu 21. Nov 2013 19:07 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir m20 gírkassa |
eiddz wrote: Alpina wrote: raggi23 wrote: Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 ![]() En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða? nei nei,,, en kassarnir eru ekki í sömu lengd,, og að finna G260 í fínu standi er svipað og að vinna 13 rétta í Getraunum Hvað er verðið vanalega á g260 í góðu standi? Ef jarlinn á kassa þá er hann GEÐVEIKT dýr ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 21. Nov 2013 19:10 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir Getrag 240 m20 gírkassa |
Ég átti G260 sem að kom úr bíl eknum 9x.xxxþ km. ef að ég man rétt... frekar en 8x.xxxþ km. Man ekki hvort að ég setti hann í E34 sem að ég seldi.... eða G240 kassann... en finn allavega hvorugan skyndilega... Jarlinn vildi nú ekki borga meira en 20þúsund fyrir hann þegar að ég bauð honum hann til kaups samt... ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 21. Nov 2013 19:17 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir Getrag 240 m20 gírkassa |
Angelic0- wrote: Ég átti G260 sem að kom úr bíl eknum 9x.xxxþ km. ef að ég man rétt... frekar en 8x.xxxþ km. Man ekki hvort að ég setti hann í E34 sem að ég seldi.... eða G240 kassann... en finn allavega hvorugan skyndilega... Jarlinn vildi nú ekki borga meira en 20þúsund fyrir hann þegar að ég bauð honum hann til kaups samt... ![]() nei og endurselja á 75.000 ![]() ![]() |
Author: | aronjarl [ Fri 22. Nov 2013 00:45 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir Getrag 240 m20 gírkassa |
Hlutir seljast á því verði sem viðkomandi er til í að selja/borga fyrir þá. Það þarf ekki að útskýra það neitt nánar. kv. Stjórnin. |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 22. Nov 2013 15:10 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir Getrag 240 m20 gírkassa |
Alpina wrote: Angelic0- wrote: Ég átti G260 sem að kom úr bíl eknum 9x.xxxþ km. ef að ég man rétt... frekar en 8x.xxxþ km. Man ekki hvort að ég setti hann í E34 sem að ég seldi.... eða G240 kassann... en finn allavega hvorugan skyndilega... Jarlinn vildi nú ekki borga meira en 20þúsund fyrir hann þegar að ég bauð honum hann til kaups samt... ![]() nei og endurselja á 75.000 :lol: ![]() Minn fór á þessu verði. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |