bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar ljósabox í e39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=64070
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Sun 17. Nov 2013 11:26 ]
Post subject:  vantar ljósabox í e39

af sem nýjasta módeli og mögulegt er. Þetta fer í tilraunagerð í X5.

Það eru það margir í rifi að þetta hlítur að fást ódýrt.

Author:  Angelic0- [ Sun 17. Nov 2013 13:01 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

ljósabox :?:

Explain, á þetta pottþétt til :!:

Author:  Zed III [ Sun 17. Nov 2013 13:05 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

LCM,

Light controle module

http://www.bimmerfest.com/forums/attachment.php?attachmentid=246097

Er staðsett á bak við kick panel fyrir neðan hanskahólfið.

:thup:

Author:  Djofullinn [ Sun 17. Nov 2013 13:11 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

Ég á úr 99 bil en það er sennilega ekki nógu nýtt fyrir þig?

Author:  srr [ Sun 17. Nov 2013 13:28 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

Zed III wrote:
Það eru það margir í rifi að þetta hlítur að fást ódýrt.


:lol:

Author:  Zed III [ Sun 17. Nov 2013 13:37 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

Djofullinn wrote:
Ég á úr 99 bil en það er sennilega ekki nógu nýtt fyrir þig?



jú, það er mjög líklega nógu gott.

Author:  Angelic0- [ Sun 17. Nov 2013 14:06 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

forvitni bara... hvaða tilraunastarfsemi ertu í :?:

Author:  Zed III [ Sun 17. Nov 2013 15:16 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

Angelic0- wrote:
forvitni bara... hvaða tilraunastarfsemi ertu í :?:


Ég er með US version af x5 sem er framleiddur um 2000. Ég er að reyna að virkja afturþokuljós fyrir kerrutengið en US bílarnir eru ekki með slíkt. Ég er búinn að láta Eðalbíla forrita bílinn til að vera EU version, tengja nýjan ljósarofa og bæta við víri frá nýja rofanum í ljósaboxið. Fyrir bíla sem eru framleiddir eftir 2001 er þetta ekkert vesen en þessir eldri hafa ljósabox sem styður ekki afturþokuljósið.

Mig vantar því EU ljósabox eða eitthvað sem er tiltölulega nýlegt (ef nýlegt skyldi kalla).

Til að loka svo dæminu er straumur tekinn úr kerrumódúls-plögginu yfir í þokuljósin og kerrutengilinn.

Author:  Djofullinn [ Sun 17. Nov 2013 15:23 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

Zed III wrote:
Djofullinn wrote:
Ég á úr 99 bil en það er sennilega ekki nógu nýtt fyrir þig?



jú, það er mjög líklega nógu gott.

Ok bjallaðu i mig ef þu vilt fa að profa þetta :) 7766633

Author:  x5power [ Mon 18. Nov 2013 00:14 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

þetta virkar ekki í x5 nema þú viljir tapa læsingunni á skotthleranum.

Author:  Zed III [ Mon 18. Nov 2013 09:37 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

x5power wrote:
þetta virkar ekki í x5 nema þú viljir tapa læsingunni á skotthleranum.


God dam it, :thdown:


Besserwisser

Allt á að virka, allt á að looka vel. Ég þarf þá box úr X5.

Author:  Angelic0- [ Tue 19. Nov 2013 02:16 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

Djö, var búinn að finna þetta...

ertu viss um að það virki ekki ef að það er úr E39 Touring samt :?:

Author:  Zed III [ Tue 19. Nov 2013 07:21 ]
Post subject:  Re: vantar ljósabox í e39

Angelic0- wrote:
Djö, var búinn að finna þetta...

ertu viss um að það virki ekki ef að það er úr E39 Touring samt :?:


Mikið svekk.

Þyrfti að hlera Davíð Slapa, hann veit svo mikið.

Gefumst ekki upp og kærar þakkir fyrir leitina.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/