bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar s50b32 kúpplingu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=63902
Page 1 of 1

Author:  jonar [ Tue 05. Nov 2013 22:15 ]
Post subject:  Vantar s50b32 kúpplingu

Sælir.

Ég er með þetta svinghól sem þarf þessa kúpplingu

Lightweight billet steel
Integral teeth
Designed to fit 3.2. Evo (S50) Clutch
Dynamically balanced
Weight: 7.5 kilo
Part number: 1183


þarf semsagt s50b32 evo kúpplingu.

en ég er búinn að leita mikið af þessu á netinu og finn ekki kúpplinguna sem passar á þetta, ekki nema stage 1,2,3,4,5,6 orginal m3 sem gæti dugað nema veit ekki hvort þær myndu passa á svinghjól.

væri snild ef einvher gæti hjálpað mér að finna þetta,

og líka ef orginal m3 passar haldiði að hún haldi með m60b40 vélinni ?

er líka opin fyrir að skoða orginal kúpplingu+ svinghjól þá fyrir m60b40



Þakka alla hjálp og spurningar sem þið hafið

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/