bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar drifbolta í 188mm e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=63816
Page 1 of 1

Author:  DanniHumar001 [ Thu 31. Oct 2013 18:50 ]
Post subject:  Vantar drifbolta í 188mm e36

eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst

Author:  thorsteinarg [ Thu 31. Oct 2013 20:08 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

DanniHumar001 wrote:
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst

Ég keypti svona bolta í Sindra, kosta 140 kr stykkið...
Best að fá þetta nýtt, og fáðu 10.9 styrkleika i staðinn fyrir 8.8.

Author:  DanniHumar001 [ Thu 31. Oct 2013 20:12 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

Ok flott er, takk fyrir þetta :)

Author:  DanniHumar001 [ Thu 31. Oct 2013 20:40 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

Eru einhver nákvæm mál á boltunum?, get nú vara sagst þurfa bmw drifbolta :P

Author:  Zed III [ Thu 31. Oct 2013 20:43 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

Það stendur á realOEM hvaða lengd og breydd er á þessum boltum. Flettu þeim bara upp.

Author:  thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 00:14 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

Image
NR 16 og 15 ?
M12X1,5X80 ZNS
M12X1,5X40

Þessar tölur hérna fyrir ofan eru boltarnir. Fá 2 M12X1,5X40 af týpunni, og einn af hinum.

Author:  Zed III [ Fri 01. Nov 2013 08:39 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

Eru það ekki boltarnir milli drifskafts og drifs sem þig vantar ?

nr 14 hér (veit reyndar ekki hvort ég sé með réttan bíl):
http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB31&mospid=47444&btnr=26_0105&hg=26&fg=10

bolti 15 er fyrir drifupphengjuna.

Author:  Omar_ingi [ Fri 01. Nov 2013 10:55 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

Zed III wrote:
Eru það ekki boltarnir milli drifskafts og drifs sem þig vantar ?

nr 14 hér (veit reyndar ekki hvort ég sé með réttan bíl):
http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB31&mospid=47444&btnr=26_0105&hg=26&fg=10

bolti 15 er fyrir drifupphengjuna.

Ég efast um það þar sem hann sagðist þurfa boltana sem halda drifinu :roll: ég skil það allavegana eins og thorsteinarg

DanniHumar001 wrote:
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst

Author:  Zed III [ Fri 01. Nov 2013 12:54 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

Omar_ingi wrote:
Zed III wrote:
Eru það ekki boltarnir milli drifskafts og drifs sem þig vantar ?

nr 14 hér (veit reyndar ekki hvort ég sé með réttan bíl):
http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB31&mospid=47444&btnr=26_0105&hg=26&fg=10

bolti 15 er fyrir drifupphengjuna.

Ég efast um það þar sem hann sagðist þurfa boltana sem halda drifinu :roll: ég skil það allavegana eins og thorsteinarg

DanniHumar001 wrote:
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst


My bad, en það má semsagt fletta þessu upp á realOEM.

Author:  thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 13:44 ]
Post subject:  Re: Vantar drifbolta í 188mm e36

Zed III wrote:
Omar_ingi wrote:
Zed III wrote:
Eru það ekki boltarnir milli drifskafts og drifs sem þig vantar ?

nr 14 hér (veit reyndar ekki hvort ég sé með réttan bíl):
http://realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB31&mospid=47444&btnr=26_0105&hg=26&fg=10

bolti 15 er fyrir drifupphengjuna.

Ég efast um það þar sem hann sagðist þurfa boltana sem halda drifinu :roll: ég skil það allavegana eins og thorsteinarg

DanniHumar001 wrote:
eins og titill segir þá vantar mig boltana sem halda drifinu í e36 188mm drif, helst sem fyrst


My bad, en það má semsagt fletta þessu upp á realOEM.

:lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/