bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M70 Stangarlegur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=63468
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Wed 09. Oct 2013 22:54 ]
Post subject:  M70 Stangarlegur

Jæja,, félagar spjallborðsins!!!!!

Nú er komið að því,,

Ég er búinn að vera að leita ,,logandi ljósi að stangarlegum í M70 ((M/N73 og S70)) með partnr. 11241288925 eða 924

það er BARA erfitt að finna einhverja búllu sem selur þetta,,

ef einhver er svo snjall að geta fundið ÁRÆÐINLEGAN dealer,, þá á hinn sami inni þóknun ef til tekst

pelicanparts er með þetta,,,,,, 28.xx $ stk,,,,,,,,x 24 = HELLINGUR ef menn finna þetta ódýrara þá endilega látið vita

Author:  srr [ Wed 09. Oct 2013 22:58 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

Hvað kostar að panta þetta í gegnum Vélaland eða Kistufell ?

Author:  Alpina [ Wed 09. Oct 2013 23:06 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

srr wrote:
Hvað kostar að panta þetta í gegnum Vélaland eða Kistufell ?



:wink: :lol:

Afhverju heldurðu að ég sé að pósta þessu hérna

Author:  srr [ Wed 09. Oct 2013 23:11 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

Alpina wrote:
srr wrote:
Hvað kostar að panta þetta í gegnum Vélaland eða Kistufell ?



:wink: :lol:

Afhverju heldurðu að ég sé að pósta þessu hérna

Má ég semsagt ekki fá að vita hversu miklu ódýrara þú þarft að fá þetta?
Og þú hefur væntanlega spáð í því að vélarhlutir bera ekki gjöld, bara vsk ? (þeas pelican verðið etc)

Author:  gardara [ Wed 09. Oct 2013 23:13 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

http://www.precisionintl.com/Part.aspx?ID=5597&EID=460

Author:  xdriver [ Wed 09. Oct 2013 23:42 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

$25.62 hjá BMW of South Atlanta. Svo sem ekki mikið ódýrara, en það telur fyrir 24stk.

http://parts.bmwofsouthatlanta.com/productSearch.aspx?searchTerm=11241288925

http://parts.bmwofsouthatlanta.com/productSearch.aspx?searchTerm=11241288924

Ég hef keypt af þessum með sendingu innan USA og greitt með PayPal. Senda líka beint til Íslands.

Author:  Alpina [ Thu 10. Oct 2013 19:37 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

srr wrote:
Alpina wrote:
srr wrote:
Hvað kostar að panta þetta í gegnum Vélaland eða Kistufell ?



:wink: :lol:

Afhverju heldurðu að ég sé að pósta þessu hérna

Má ég semsagt ekki fá að vita hversu miklu ódýrara þú þarft að fá þetta?
Og þú hefur væntanlega spáð í því að vélarhlutir bera ekki gjöld, bara vsk ? (þeas pelican verðið etc)


Takk fyrir þetta Skúli,,

en mér skilst að fullt verð á hálfmána sé 7000 islkr. x 24 :shock:

Ég þakka fyrir svörin hjá ykkur

Author:  Alpina [ Thu 10. Oct 2013 19:45 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

xdriver wrote:
$25.62 hjá BMW of South Atlanta. Svo sem ekki mikið ódýrara, en það telur fyrir 24stk.

http://parts.bmwofsouthatlanta.com/productSearch.aspx?searchTerm=11241288925

http://parts.bmwofsouthatlanta.com/productSearch.aspx?searchTerm=11241288924

Ég hef keypt af þessum með sendingu innan USA og greitt með PayPal. Senda líka beint til Íslands.


Já takk fyrir,, ég hef heyrt af þeim líka,, þannig að þeir eru víst ágætir

Takk fyrir

Author:  Angelic0- [ Fri 11. Oct 2013 01:22 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

VAC :?:

Annars ef að ég væri að þessu myndi ég ekki íhuga neitt annað en ACL :!:

*edit*

við snögga leit á google finn ég að ACL er discontinued fyrir M70/73 og S70...

en KEB framleiðir í þetta...

http://www.precisionintl.com/Part.aspx?ID=5597&EID=460

Author:  Alpina [ Fri 11. Oct 2013 07:32 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

Angelic0- wrote:
VAC :?:

Annars ef að ég væri að þessu myndi ég ekki íhuga neitt annað en ACL :!:

*edit*

við snögga leit á google finn ég að ACL er discontinued fyrir M70/73 og S70...

en KEB framleiðir í þetta...

http://www.precisionintl.com/Part.aspx?ID=5597&EID=460


Hi,

Sorry, I don’t list bearings for that engine.

Cheers



Precision International
Michael Zerafa Tech Sales VIC


þannig er nú það...........

Author:  Angelic0- [ Mon 14. Oct 2013 02:09 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

BARA vesen...

Author:  srr [ Mon 14. Oct 2013 02:16 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

Image

:thup:

Author:  Alpina [ Sat 19. Oct 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

srr wrote:
Image

:thup:


Það er einmitt málið

Author:  Bandit79 [ Mon 21. Oct 2013 00:12 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

Varenummer Varetekst Pris I alt
11241288925 Lagerschale blau DKK 140,00 DKK 840,00
11241288924 Lagerschale rot DKK 140,00 DKK 840,00


Gem denne indkøbskurv. Subtotal DKK 1.680,00
Fragtfri levering1 DKK 0,00
Moms (25%) DKK 420,00
Total DKK 2.100,00

www.koed.dk

Samt spurning hvort að þetta sé til á lager hjá þeim.. en þeir eru með þetta á vörulista hjá sér og redda oftast öllu.

Author:  ///M [ Mon 21. Oct 2013 09:41 ]
Post subject:  Re: M70 Stangarlegur

Ég verð í Köben eftir 2 vikur og get tekið svona með mér heim ef þú hefur áhuga.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/