bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar 1800 vél
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 23:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
í E30,, ástand skiptir litlu, helst soldið slappa... :D

er að fara í smá túningapælingar,,, vil að sjálfsögðu borga sem minnst.. ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 23:53 
arnar í kef átti svona vél til sölu veit ég


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 12:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. May 2004 14:52
Posts: 28
Ég reikna með að þig vanti M40 vél, M10 er of gamalt.
Get útvegað vélina á ca. 5.500 Dkr m.v. ca 130.000 km.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Markus wrote:
Ég reikna með að þig vanti M40 vél, M10 er of gamalt.
Get útvegað vélina á ca. 5.500 Dkr m.v. ca 130.000 km.


Ef hann ætlar að tjúna þá er enginn vél eins góð og M10 vélina,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 14:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
gstuning wrote:
Ef hann ætlar að tjúna þá er enginn vél eins góð og M10 vélina,


Hver er basic munurinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þu ætlar að tjuna af hverju þa ekki 6cyl?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 23:32 
m10 blokkin er über sterk og er með lága þjöppu :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
m10 blokkin er über sterk og er með lága þjöppu :)


Og var notuð í formula eitt vélunum í gamla daga
settu á hana twincam hedd, og blésu 50psi inná þetta , :) M10 turbo OWNS

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 07:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. May 2004 14:52
Posts: 28
gstuning wrote:
oskard wrote:
m10 blokkin er über sterk og er með lága þjöppu :)


Og var notuð í formula eitt vélunum í gamla daga
settu á hana twincam hedd, og blésu 50psi inná þetta , :) M10 turbo OWNS


Rétt, blokkin er sterk, en ef það á að tjúna M10, þarf að taka hana í spað og endurnýja allt og betrumbæta en spennandi dæmi 8)


Last edited by Markus on Tue 08. Jun 2004 09:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 07:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
mm,, þetta eru góðar fréttir, því turbo er það sem ég var að pæla í að gera,
málið er að ég er hrifnari af 4cyl en 6cyl, léttari ofl.

ég er að hugsa um þetta sem smá langtímaproject, dútla mér að prófa þetta en geta keyrt bílinn samt á meðan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 16:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. May 2004 14:52
Posts: 28
Glæsilegt ég hef átt turbó bíla þeir eru mjög skemmtilegir en þarf tækni til að stjórna þeim ef þeir eru tjúnnaðir og jafnvel líka án þess 8) , En það þarf að passa sig á því að venjulegur mótor þolir ekki lengi turbó þess vegna verður að lækka þjöppuna allt niður í 6,0 til 7,0 : 1 og oft (veit ekki með BMW vélar) þarf að styrkja höfuðlegur og m.a. hedd bolta.
Ég átti t.d. Renault GT5 TURBO skemmtilegur bíll og vélin þoldi ekki lengi smá tjúnningu, heddpakkning o.fl. fór. Keppti nú samt í honum í sandspyrnu og vann allt í undanrásum en í úrslitum lenti ég aftur á móti USA bíl, 8 cyl. með nitró, var ekki með það í undanúrslitunum :evil: og vann mig en þetta var svakalega gaman enda ekki í fyrsta sinn sem ég keppti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 19:26 
Markus wrote:
Glæsilegt ég hef átt turbó bíla þeir eru mjög skemmtilegir en þarf tækni til að stjórna þeim ef þeir eru tjúnnaðir og jafnvel líka án þess 8) , En það þarf að passa sig á því að venjulegur mótor þolir ekki lengi turbó þess vegna verður að lækka þjöppuna allt niður í 6,0 til 7,0 : 1 og oft (veit ekki með BMW vélar) þarf að styrkja höfuðlegur og m.a. hedd bolta.
Ég átti t.d. Renault GT5 TURBO skemmtilegur bíll og vélin þoldi ekki lengi smá tjúnningu, heddpakkning o.fl. fór. Keppti nú samt í honum í sandspyrnu og vann allt í undanrásum en í úrslitum lenti ég aftur á móti USA bíl, 8 cyl. með nitró, var ekki með það í undanúrslitunum :evil: og vann mig en þetta var svakalega gaman enda ekki í fyrsta sinn sem ég keppti.



ekki spread svona helvítans bulli á þessum vef, ef þú veist ekki hvað þú
ert að tala um ekki segja það og setja það fram eins og þú vitir það.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 07:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
oskard wrote:
ekki spread svona helvítans bulli á þessum vef, ef þú veist ekki hvað þú
ert að tala um ekki segja það og setja það fram eins og þú vitir það.


hvað ertu að fleima maður? ég veit að markús hefur sennilega átt mun fleiri turbo bíla en þú OskarD.. maðurinn er vélatæknifræðingur og verkfræðingur þannig að hann ætti að vita eitthvað um vélar.. það er ekkert þarna sem er bull sem hann er að skrifa.. það eru menn eins og þú sem þurfa alltaf að dissa menn ef þeir eru að skrifa eitthvað tæknilegt,, bentu mér á eina staðreyndavillu í þessum skrifum... ég er ekkert orðinn neitt smá pirraður á svona skítkasti á menn sem eru að skrifa eitthvað tæknilegt,, sbr. greinarnar mínar á hugi.is,, það eina sem þú/bmwkraftur græðið á þessu skítkasti er að menn hætta að koma hingað á spjallið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 16:57 
"lækka þjöppuna allt niður í 6,0 til 7,0 : 1"

ég þarf ekki að segja meira en þetta.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: get reddað þér
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 18:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 25. Jun 2004 00:22
Posts: 7
ég get reddað þér vélini úr E30 87 mig minnir, og gírkassanum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group