bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 vél og bsk (6 cyl) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=6311 |
Page 1 of 1 |
Author: | ScoopeR [ Sat 05. Jun 2004 15:07 ] |
Post subject: | E30 vél og bsk (6 cyl) |
óska eftir 6 cyl vél í E30 bmw helst 325 ![]() þarf þá að fá vél, skiptingu og tölvuna. hafið samband í ep eða í síma 696-8666, Ægir |
Author: | oskard [ Sat 05. Jun 2004 15:33 ] |
Post subject: | Re: E30 vél og bsk (6 cyl) |
ScoopeR wrote: óska eftir 6 cyl vél í E30 bmw helst 325
![]() þarf þá að fá vél, skiptingu og tölvuna. hafið samband í ep eða í síma 696-8666, Ægir og þá væntanlega olíukæli, vatnskassa, vatnskassa slöngurnar, mótorfestingar, mótorpúða, drifskaft, rafkerfið, altenator. Svo er bílinn þinn sjálfskiptur þannig að þú þarft þá líka, Kúplings mastar, Kúplingsslave, Kúplingu, Svinghjól, Pedala, Complete shifter dót með gírkassanum. ...og ég er öruglega að gleyma einhverju ![]() |
Author: | hlynurst [ Sat 05. Jun 2004 16:25 ] |
Post subject: | |
Minna vesen að kaupa sér bara 325 bíl... ![]() þ.e. ef þú finnur einhvern. |
Author: | oskard [ Sat 05. Jun 2004 16:31 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Minna vesen að kaupa sér bara 325 bíl...
![]() þ.e. ef þú finnur einhvern. það er nú ekki auðvelt að finna 325 í lagi og sem kostar ekki $$$$$$ ![]() |
Author: | ScoopeR [ Sat 05. Jun 2004 17:19 ] |
Post subject: | |
já einmitt.. þarf allt ruslið til að breyta 4cyl í 6 cyl ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 05. Jun 2004 18:30 ] |
Post subject: | |
ScoopeR wrote: já einmitt.. þarf allt ruslið til að breyta 4cyl í 6 cyl
![]() Stefán á vél handa þér og tölvu og svona, svo á ég og hann restina af dótinu handa þér |
Author: | hlynurst [ Sat 05. Jun 2004 18:35 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: hlynurst wrote: Minna vesen að kaupa sér bara 325 bíl... ![]() þ.e. ef þú finnur einhvern. það er nú ekki auðvelt að finna 325 í lagi og sem kostar ekki $$$$$$ ![]() Bara flytja inn kvikindi. ![]() |
Author: | ScoopeR [ Sat 05. Jun 2004 19:59 ] |
Post subject: | |
ég er mikið búinn að verað pæla í hvort maður eigi að flytja inn bíl.. en langar frekar að gera minn upp. núna er headpakkingin ónýt í mínum og þess vegna langar mér barað fá mér almennilega vél í stað þess að gera við mína vél ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 06. Jun 2004 17:24 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Bara flytja inn kvikindi. ![]() EINA VITIÐ.......kostar 350-450 þús ,,,eftir ástandi,,, |
Author: | gstuning [ Sun 06. Jun 2004 23:05 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: hlynurst wrote: Bara flytja inn kvikindi. ![]() EINA VITIÐ.......kostar 350-450 þús ,,,eftir ástandi,,, Hans bíll er samt næstum verðlaus án vélar, þess vegna væri meira vit að versla vél á 70kall selja svo græjuna á 200-250kall eftir ástandi, enda með nýlegri E30 eða eiga bara, kannski er boddýið mjög gott og erfitt að fá sér betra, þá er auðveldarra að skipta bara um allt sem þarf ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |