bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

drifskaft fyrir stóra drifið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=62897
Page 1 of 1

Author:  Grauturinn [ Mon 26. Aug 2013 22:43 ]
Post subject:  drifskaft fyrir stóra drifið

Sælir, óska eftir drifskafti fyrir stóra drifið í e36 ef eitthver lumar á svoleiðis :)

Author:  Alpina [ Mon 26. Aug 2013 22:53 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Grauturinn wrote:
Sælir, óska eftir drifskafti fyrir stóra drifið í e36 ef eitthver lumar á svoleiðis :)


Geri ráð fyrir að það sé ekki sama lengd,,, ssk /// bsk
og eða hvaða vél osfrv

Author:  Grauturinn [ Mon 26. Aug 2013 23:44 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Alpina wrote:
Grauturinn wrote:
Sælir, óska eftir drifskafti fyrir stóra drifið í e36 ef eitthver lumar á svoleiðis :)


Geri ráð fyrir að það sé ekki sama lengd,,, ssk /// bsk
og eða hvaða vél osfrv



m52b25 mótor, veit ekki hvernig kassi er í honum. Var áður ssk 318 ameríkubíll. bílnúmer AT401

Author:  gardara [ Tue 27. Aug 2013 00:55 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Verður að vita hvaða kassa og drif þú ert með upp á lengdina, nema þú viljir bara eitthvað skapt og láta svo stytta/lengja það

Author:  Grauturinn [ Tue 27. Aug 2013 11:02 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

gardara wrote:
Verður að vita hvaða kassa og drif þú ert með upp á lengdina, nema þú viljir bara eitthvað skapt og láta svo stytta/lengja það


ég er með org. drif úr 323 hluytfall 2.93 minnir mig svo er ég með drifskaft en það er of stutt, en hvað segiru get ég lengt það og hvar geri ég það þá og hvað kostar það?

Author:  auðun [ Tue 27. Aug 2013 11:28 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Stál og stansar til dæmis. Eflaust um 30 kr

Author:  Grauturinn [ Wed 28. Aug 2013 21:12 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Er með m30 kassa og kúplibgu hvernig drifskaft fæ ég við það?

Author:  srr [ Wed 28. Aug 2013 21:42 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Grauturinn wrote:
Er með m30 kassa og kúplibgu hvernig drifskaft fæ ég við það?

M30 kassa??? :shock:

Author:  Grauturinn [ Wed 28. Aug 2013 22:58 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

srr wrote:
Grauturinn wrote:
Er með m30 kassa og kúplibgu hvernig drifskaft fæ ég við það?

M30 kassa??? :shock:


Jebb!

Author:  srr [ Wed 28. Aug 2013 23:02 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Grauturinn wrote:
srr wrote:
Grauturinn wrote:
Er með m30 kassa og kúplibgu hvernig drifskaft fæ ég við það?

M30 kassa??? :shock:


Jebb!

Úr hvaða bíl kom hann og hvernig ætlaru að möndla M30 kassa á einhvern mótor í E36 :shock:

Author:  Alpina [ Thu 29. Aug 2013 18:53 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

srr wrote:
Úr hvaða bíl kom hann og hvernig ætlaru að möndla M30 kassa á einhvern mótor í E36 :shock:


Segi það sama :?

Author:  Grauturinn [ Fri 30. Aug 2013 01:20 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Alpina wrote:
srr wrote:
Úr hvaða bíl kom hann og hvernig ætlaru að möndla M30 kassa á einhvern mótor í E36 :shock:


Segi það sama :?


Já heyrðu hann ruglaðist eitthvað, það er bara original m52 kassi, það var sagt mér síðan áðan að mér vantaði 1512mm drifskaft væri snilld ef eitthver ætti ! :alien:

Author:  bjarkibje [ Fri 30. Aug 2013 14:56 ]
Post subject:  Re: drifskaft fyrir stóra drifið

Grauturinn wrote:
Alpina wrote:
srr wrote:
Úr hvaða bíl kom hann og hvernig ætlaru að möndla M30 kassa á einhvern mótor í E36 :shock:


Segi það sama :?


Já heyrðu hann ruglaðist eitthvað, það er bara original m52 kassi, það var sagt mér síðan áðan að mér vantaði 1512mm drifskaft væri snilld ef eitthver ætti ! :alien:



held það eigi þetta enginn hérna heima, ég grennslaðist fyrir um þetta í langan tíma og talaði við flest alla af þeim sem hefðu mögulega getað átt þetta.

bara láta lengja/stytta drifskaftið hjá Stál&Stönsum, þeir eru snillingar í þessu og af minni bestu vitund einu sem geta gert þetta og balancað skaftið í leiðinni.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/