bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

3.5l
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=6280
Page 1 of 2

Author:  Jón Ragnar [ Wed 02. Jun 2004 19:56 ]
Post subject:  3.5l

Jæja

langar að skoða markaðinn á 3.5 mótorum
lumar einhver á svoleiðismótor í góðu standi með beinskiptum kassa á slikk?




335i :D

Author:  gunnar [ Wed 02. Jun 2004 22:27 ]
Post subject: 

Jæja endanlega orðinn klikkaður ? :D :twisted: :twisted:

Author:  Jón Ragnar [ Wed 02. Jun 2004 22:37 ]
Post subject: 

nei langar bara að uppfylla drauminn minn



ALVÖRU E30 :lol:

Author:  hlynurst [ Wed 02. Jun 2004 23:11 ]
Post subject: 

Þetta verður MAD græja... en það getur verið erfitt að finna mótor. :?

Author:  oskard [ Wed 02. Jun 2004 23:18 ]
Post subject: 

sæmi á allavegna 3,2l vél og kassa veit ég .... það stendur allavegna á síðunni hans :)

Author:  finnbogi [ Wed 02. Jun 2004 23:19 ]
Post subject: 

já kallinn minn ég er farinn að halda að þig sé að dreyma að finna 3,5L vél á slikk ég meina 325 M20 vélarnar eins og er í mínum eru að fara á annsi mikið , verið að heyra í kringum 100 kallinn og yfir :)

ég meina meir að segja ég hefði ekkert á móti að fá 3,5 vél á slikk :P

still it's only a dream :P

en samt sem áður óska ég þér góðs gengis í leitinni :wink:

Author:  Haffi [ Thu 03. Jun 2004 00:09 ]
Post subject: 

100 kall og yfir fyrir m20b25 er rán og ekkert annað og það ætti að loka menn INNI fyrir þannig þjófnað!!

Author:  oskard [ Thu 03. Jun 2004 00:50 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
100 kall og yfir fyrir m20b25 er rán og ekkert annað og það ætti að loka menn INNI fyrir þannig þjófnað!!



alls ekki.

Author:  Haffi [ Thu 03. Jun 2004 01:05 ]
Post subject: 

overpriced þá! allavega færi ég ekki krónu meira en 100k fyrir ALLT draslið :evil:

Author:  Twincam [ Thu 03. Jun 2004 09:13 ]
Post subject: 

ég skal skaffa boddý í þetta Jón, þá getum við sett 2.3 í þinn og átt saman BELAÐA græju til að nauðga imprezu snáðum í rassgatið... gætum boðið þeim vaselín með sandi í til að "mýkja" sársaukann :D

Author:  Gunni [ Thu 03. Jun 2004 09:37 ]
Post subject: 

Jón seldirðu s.s. þína 3.5 vél??

Author:  Twincam [ Thu 03. Jun 2004 09:55 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Jón seldirðu s.s. þína 3.5 vél??


Já.. flónið seldi bílinn komplett á skít og kanil, alveg sama hvað ég reyndi að troða viti í hausinn á honum. :cry:

Sáum hann reis reddí um daginn.. BÍJÚTIFÚL... vona að Jón berji sig í svefn fyrir að hafa ekki hlustað á mig. :evil:


Já, ég er fúll út í Jón, meina, þetta er BMWinn sem tróð BMWdellunni í hausinn á mér. :roll:

Author:  Tommi Camaro [ Thu 03. Jun 2004 12:16 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
ég skal skaffa boddý í þetta Jón, þá getum við sett 2.3 í þinn og átt saman BELAÐA græju til að nauðga imprezu snáðum í rassgatið... gætum boðið þeim vaselín með sandi í til að "mýkja" sársaukann :D

held að það vanti nú eitthvað meira ein 2.3 til að taka prezur alvega turbo drazlið

Author:  gstuning [ Thu 03. Jun 2004 12:41 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Twincam wrote:
ég skal skaffa boddý í þetta Jón, þá getum við sett 2.3 í þinn og átt saman BELAÐA græju til að nauðga imprezu snáðum í rassgatið... gætum boðið þeim vaselín með sandi í til að "mýkja" sársaukann :D

held að það vanti nú eitthvað meira ein 2.3 til að taka prezur alvega turbo drazlið


Hann er að tala um að nota sinn 2.3 í 3.5 swap og Jón 2.0 í 2.3 swap
og nota svo 3.5 til að spyrna við Prezzur,

218hö (sem er auð hækkanlegt)
310-320nm er nóg til að skemma fyrir mörgum pressunum

Author:  Jón Ragnar [ Thu 03. Jun 2004 13:36 ]
Post subject: 

Mig hefur alltaf langað til að gera mér E30 335i sem væri mesti imprezukillerinn :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/