bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

óska eftir hægra frambretti og stefnuljósi (e38)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=62735
Page 1 of 1

Author:  agusttorri [ Tue 13. Aug 2013 16:28 ]
Post subject:  óska eftir hægra frambretti og stefnuljósi (e38)

halló mig vantar hægra frambretti og glært stefnuljós á e38 eins og er á myndinni. veit ekki hvort þetta sé prefacelift eða ekki þekki ekki munin :D

Image

endilega sendið pm

Author:  sosupabbi [ Tue 13. Aug 2013 18:11 ]
Post subject:  Re: óska eftir hægra frambretti og stefnuljósi (e38)

Þetta er prefacelift

Author:  gardara [ Tue 13. Aug 2013 18:15 ]
Post subject:  Re: óska eftir hægra frambretti og stefnuljósi (e38)

Er ekki hægt að toga brettið út?

Author:  agusttorri [ Tue 13. Aug 2013 21:00 ]
Post subject:  Re: óska eftir hægra frambretti og stefnuljósi (e38)

gardara wrote:
Er ekki hægt að toga brettið út?



jú það gæti svosem verið :D

Author:  agusttorri [ Tue 13. Aug 2013 21:02 ]
Post subject:  Re: óska eftir hægra frambretti og stefnuljósi (e38)

sosupabbi wrote:
Þetta er prefacelift


hver er munurinn á prefacelift og facelift ?

Author:  sosupabbi [ Wed 14. Aug 2013 00:41 ]
Post subject:  Re: óska eftir hægra frambretti og stefnuljósi (e38)

agusttorri wrote:
sosupabbi wrote:
Þetta er prefacelift


hver er munurinn á prefacelift og facelift ?

Stefnuljósið á prefacelift er í boga niður en facelift í boga upp, vildi að ég gæti útskýrt það betur með orðum en lang best fyrir þig að googla það og sjá muninn. Framljósin ofl hlutir á facelift bílnum eru líka öðruvísi.

Author:  arnarz [ Sun 25. Aug 2013 16:30 ]
Post subject:  Re: óska eftir hægra frambretti og stefnuljósi (e38)

ég á stefnuljósið fyrir þig. 8234880 Arnar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/