bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 05:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
jæja, last minute reddingar....

Ég var að spá í því hvort það væri hér einhver sem vildi skipta við mig á hvítum hurðum á E30 á móti dökkum hurðum. Skiptir engu hvernig á litinn, bara á meðan þær eru dökkar.

Bíllinn er nefnilega að fara að fara í sprautun hvað úr hverju og ég veit ekki hvað það er en ég fékk þá flugu í höfuðið að ég vildi endilega hafa hurðarnar dökkar. Finnst bara svo asnalegt þegar maður tekur t.d. hurðarspjald úr dökkum bíl og þá kemur allt í einu skjannahvítt lakk í ljós bakvið :roll:

já ég veit ég er sérstakur :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 08:51 
erut sérstakur útaf því að þú vilt hafa bílinn þinn allan eins á litin ?

það kallast að vera eðlilegur... þú værir sérstakur ef þér væri
sama að bíllinn þinn væri köflóttur !


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
oskard wrote:
erut sérstakur útaf því að þú vilt hafa bílinn þinn allan eins á litin ?

það kallast að vera eðlilegur... þú værir sérstakur ef þér væri
sama að bíllinn þinn væri köflóttur !


haha.. nei nei , það sem ég er að tala um er að ég er með hvítar hurðir á bílnum en hann sjálfur er svartur. Og svo er verið að fara að sprauta hann á næstunni og þá verður hann dökkur. Finnst bara svo asnalegt að það sé t.d. hvítt inni í hurðinni en dökkt að utan! :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 12:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessvegna lætur maður ekki sprauta bílinn í öðrum lit nema að það sé sprautað í föls, húdd og skott líka :wink:

Meira að segja það er fúsk. Má ekki skipta um lit á bílum, alltaf sjabbí :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
saemi wrote:
Þessvegna lætur maður ekki sprauta bílinn í öðrum lit nema að það sé sprautað í föls, húdd og skott líka :wink:

Meira að segja það er fúsk. Má ekki skipta um lit á bílum, alltaf sjabbí :P


bahh.. er ég eitthvað málhaltur í dag? :roll: :oops:

Það sem ég er að meina er að ég er með HVÍTAR hurðir á mínum SVARTA BMW, og það á að sprauta hann í dökkum bláum lit og það verður allt sprautað, föls og annað. Það sem ég er var bara að meina er að þegar maður t.d. tekur hurðarspjaldið af til að skipta um rúðu eða eitthvað, þá komi einhver hræðilega ljós litur í ljós..

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 13:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
en hva á að fara heilsprauta kaggan þinn ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
Þessvegna lætur maður ekki sprauta bílinn í öðrum lit nema að það sé sprautað í föls, húdd og skott líka :wink:

Meira að segja það er fúsk. Má ekki skipta um lit á bílum, alltaf sjabbí :P


Ég ætlaði að láta mála allstaðar sem hægt var að komast nema fyrir aftann mælaborðið sjálft en samt í topp og skott og bara þar sem hægt var að komast, :) en allt fyrir ekki :(

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 17:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Twincam wrote:
saemi wrote:
Þessvegna lætur maður ekki sprauta bílinn í öðrum lit nema að það sé sprautað í föls, húdd og skott líka :wink:

Meira að segja það er fúsk. Má ekki skipta um lit á bílum, alltaf sjabbí :P


bahh.. er ég eitthvað málhaltur í dag? :roll: :oops:

Það sem ég er að meina er að ég er með HVÍTAR hurðir á mínum SVARTA BMW, og það á að sprauta hann í dökkum bláum lit og það verður allt sprautað, föls og annað. Það sem ég er var bara að meina er að þegar maður t.d. tekur hurðarspjaldið af til að skipta um rúðu eða eitthvað, þá komi einhver hræðilega ljós litur í ljós..


Ahhhh, það er náttúrulega miklu skárra :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
haha :) hressandi þráður :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group