bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar adjuster unit í M54B30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=60853
Page 1 of 1

Author:  Stefan325i [ Sat 06. Apr 2013 09:20 ]
Post subject:  Vantar adjuster unit í M54B30

Mig vantar flapsa dótið í inntakið hjá mér. NR 7 á myndinni, passar úr öllum bílum sem komu með M54B30

Image

Author:  slapi [ Sat 06. Apr 2013 09:23 ]
Post subject:  Re: Vantar adjuster unit í M54B30

Stefan325i wrote:
Mig vantar flapsa dótið í inntakið hjá mér. NR 7 á myndinni, passar úr öllum bílum sem komu með M54B30

Image



Ef þetta er byrjað að skröllta hjá þér er oft einfaldast að taka flapsann bara í burtu.

Author:  Stefan325i [ Sat 06. Apr 2013 17:06 ]
Post subject:  Re: Vantar adjuster unit í M54B30

það er vakumleki líka er það bara með þéttinguni ?

Buinn að taka flapsan burt hann var brotinn

Author:  slapi [ Sun 07. Apr 2013 13:38 ]
Post subject:  Re: Vantar adjuster unit í M54B30

Vakúmlekinn getur verið í gegnum membruna , einfaldlega loka bara gatinu sem er inní og setja skrúfu utanfrá þar sem öxullinn kom í gegn.

Author:  Stefan325i [ Mon 08. Apr 2013 09:22 ]
Post subject:  Re: Vantar adjuster unit í M54B30

Prufa það, en hvað er þetta unit að gera ?

Author:  slapi [ Mon 08. Apr 2013 19:55 ]
Post subject:  Re: Vantar adjuster unit í M54B30

Basicly að lengja og stytta soggreinina til að maxa togkúrvuna/mengunarminnkun. Leikmaður finnur engan mun.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/