bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir fótstigi og rofa í skottlok E46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=60503 |
Page 1 of 1 |
Author: | 318is [ Fri 15. Mar 2013 08:50 ] |
Post subject: | Óska eftir fótstigi og rofa í skottlok E46 |
Ég er með 2004 módelið af E46 og þarf eftirfarandi. Hvíldarfótstigið (plast fótstigið lengst til vinstri bílstjóra megin), ég veit ekki hvort það er einhver munur á því milli bsk og ssk (ég er með ssk). Rofan sem opnar skottið (sem er á skottlokinu við númeraljósin). |
Author: | eiddz [ Fri 15. Mar 2013 20:36 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir fótstigi og rofa í skottlok E46 |
Ég held að það sé ekki hægt að fá bara rofann sér fyrir skottið, þarf held ég að kaupa allan listann. En hann fæst nýr í TB veit ég.. |
Author: | 318is [ Sat 16. Mar 2013 13:54 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir fótstigi og rofa í skottlok E46 |
Já þú meinar. Veistu nokkuð hvað þetta kostar nýtt? Ég trúi nú ekki öðru en að þeir sem eru að rífa E46 eigi ekki þetta sem mig vantar, líklega ekki margir sem eru að óska eftir þessum hlutum. |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 16. Mar 2013 14:37 ] |
Post subject: | Re: Óska eftir fótstigi og rofa í skottlok E46 |
318is wrote: Já þú meinar. Veistu nokkuð hvað þetta kostar nýtt? Ég trúi nú ekki öðru en að þeir sem eru að rífa E46 eigi ekki þetta sem mig vantar, líklega ekki margir sem eru að óska eftir þessum hlutum. Jú það er mjög algengt að þessi listi fari í þessum bílum en ég á nú að eiga fótstigið. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |