bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: læsingu í e46
PostPosted: Mon 11. Feb 2013 12:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Feb 2013 12:31
Posts: 3
sælir

mig vantar læsingu í bmw e46 cabrio ef einhver veit um endilega senda mer message helst diska en skoað allt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Mon 11. Feb 2013 15:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
hugsa að þér séu tveir kostir nauðugir,
annað hvort:
Image
eða þá fara bara alla leið:
Image
en það þýðir subframe og fleirra... ekki það að ég sé eitthver sérfræðingur en félagi minn á e46
og þetta líta út fyrir að vera einu kostirnir.

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 15:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
siggigunni wrote:
hugsa að þér séu tveir kostir nauðugir,
annað hvort:
Image
eða þá fara bara alla leið:
Image
en það þýðir subframe og fleirra... ekki það að ég sé eitthver sérfræðingur en félagi minn á e46
og þetta líta út fyrir að vera einu kostirnir.

það er líka ekkert mál að fá í þetta after market læsingar eins og OBX eða Quaife

t.d. http://www.performancegearing.com/pricing.php

en þetta kostar líka ....

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
eða færa læsingu úr E28/23/30/32/34/36 bíl ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Angelic0- wrote:
eða færa læsingu úr E28/23/30/32/34/36 bíl ;)



Hvaða læsingar passa í hvaða E46 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 09:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
Angelic0- wrote:
eða færa læsingu úr E28/23/30/32/34/36 bíl ;)




Nei?
forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=648247


Nema að þu sert með einhverjar aðrar aðferðir...
þá skilst mer ad tetta passi ekki i e46 drif

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 11:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Vissi ekki af aftermarket læsingum, en það væri líklega besta lausnin, það eða m3 drif og dót...
en já þetta kostar $$$$$$.

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 21:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Feb 2013 12:31
Posts: 3
takk fyrir ábendingarnar en ekki hét ég að það yrði svona mikið ves að setja læsingu í þetta dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Thu 14. Feb 2013 07:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
iceland325 wrote:
takk fyrir ábendingarnar en ekki hét ég að það yrði svona mikið ves að setja læsingu í þetta dót


Nei,, þetta gamla LSD dót virðist ekki passa í þetta nýja.. E46,,E9x

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Sun 17. Feb 2013 11:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Feb 2013 12:31
Posts: 3
hvað passar þá ??? er það einsa sem ég get gert er að setja m3 í þetta ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: læsingu í e46
PostPosted: Sun 17. Feb 2013 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
iceland325 wrote:
hvað passar þá ??? er það einsa sem ég get gert er að setja m3 í þetta ?


Það var verið að benda þér á þetta.........

einnig er til hjá Schmiedmann fyrir 1000€

Image


Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group