bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar drif í e30.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=59514
Page 1 of 2

Author:  Þorri [ Wed 09. Jan 2013 21:53 ]
Post subject:  Vantar drif í e30.

Vantar 6cyl (stóra) drifið í e30, læst.


PM.

Author:  Alpina [ Thu 10. Jan 2013 20:54 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

Ég á eitt........ 3.73 LSD

og það kostar FEITT MIKIÐ...... afhverju ?????? þetta er ekki til.. eða er AFAR sjaldan til sölu

ósköp einfalt,,

og svo vilja menn helst ekki fara upp fyrir 3.73 í hlutfalli.. 3.91 sleppur, er sprækari en kemur niður á cruising speed

Oft talað um að 3.73 sé optimal hlutfall fyrir E30 M20B25

http://alpina.123.is/photoalbums/173419/

Ef það selst ,, þá fylgir lokið ekki með.. og það afhendist ekki strax.........en bráðlega.. ef samningar nást

Author:  maggib [ Fri 11. Jan 2013 08:08 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

http://www.ebay.com/itm/BMW-E30-3-Serie ... 59&vxp=mtr

svo er líka hægt að láta "ljónin" flytja inn fyrir sig...
http://www.finna.is/company/?id=40687

Author:  ss [ Fri 11. Jan 2013 09:32 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

Að detta inná svona drif er ekkert grín, en èg á 3,64 lítið drif í topp standi ef þú hefur áhuga..

Author:  Alpina [ Fri 11. Jan 2013 18:11 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

maggib wrote:
svo er líka hægt að láta "ljónin" flytja inn fyrir sig...


Buy it NOW er 60.000 iskr.. svo er flutningur og vesen + tollur

Ef Ljónstaða-bræður myndu flytja svona inn,, er það varla undir 170.000 með álagningu og ÖLLU

þetta stöff er búið að hækka HRIKALEGA undanfarin ár

Author:  Axel Jóhann [ Fri 11. Jan 2013 18:28 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

Ég á læsingu í svona 188mm drif, hún fæst stök á 80.000

Author:  Þorri [ Sat 12. Jan 2013 10:20 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

Jahhá, djöfull er þetta dýrt, annars sýnist mér að ódýrasti kosturinn sé að kaupa þetta drif á ebay miðað við hvað menn vilja fyrir þetta hér :)

Annars var ég að kaupa m50b25 og þau kaup gengu til baka þannig að þessi drif pæling er OFF.

Author:  srr [ Sat 12. Jan 2013 15:21 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

En ég heppinn að vera með svona læst drif í báðum e28 bílunum mínum :mrgreen:

Author:  Alpina [ Sat 12. Jan 2013 16:46 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

Þorri wrote:
Jahhá, djöfull er þetta dýrt, annars sýnist mér að ódýrasti kosturinn sé að kaupa þetta drif á ebay miðað við hvað menn vilja fyrir þetta hér :)

Annars var ég að kaupa m50b25 og þau kaup gengu til baka þannig að þessi drif pæling er OFF.


Þetta er 40 kg, að þyngd :lol:

Author:  auðun [ Sat 12. Jan 2013 17:23 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

vá hvað ég er þá ríkur því ég á 4 stk læst.

Author:  Alpina [ Sat 12. Jan 2013 19:57 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

auðun wrote:
vá hvað ég er þá ríkur því ég á 4 stk læst.


:shock:


8)


:thup:

Author:  maggib [ Sat 12. Jan 2013 20:14 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

Alpina wrote:
maggib wrote:
svo er líka hægt að láta "ljónin" flytja inn fyrir sig...


Buy it NOW er 60.000 iskr.. svo er flutningur og vesen + tollur

Ef Ljónstaða-bræður myndu flytja svona inn,, er það varla undir 170.000 með álagningu og ÖLLU

þetta stöff er búið að hækka HRIKALEGA undanfarin ár


buy it now er 38 þús og svo flutningur tollur og "vesen"
engu að síður er þetta dýrt... en ekki mikið úrval hér á landi.

Author:  srr [ Sat 12. Jan 2013 20:26 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

Það var nú röflað yfir 70 þúsund kr verðlagningunni minni á LSD kögglinum einum og sér :roll:

Author:  Alpina [ Sat 12. Jan 2013 21:19 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

maggib wrote:

buy it now er 38 þús og svo flutningur tollur og "vesen"
engu að síður er þetta dýrt... en ekki mikið úrval hér á landi.


Afsakið.. en ég misskildi sem Sterlings-pund

Flutningurinn yrði eflaust MEGA dýr

Author:  Zed III [ Sat 12. Jan 2013 21:30 ]
Post subject:  Re: Vantar drif í e30.

Alpina wrote:
maggib wrote:

buy it now er 38 þús og svo flutningur tollur og "vesen"
engu að síður er þetta dýrt... en ekki mikið úrval hér á landi.


Afsakið.. en ég misskildi sem Sterlings-pund

Flutningurinn yrði eflaust MEGA dýr


110 usd til Virginíu og þaðan til íslands með shopusa.

komið heim fyrir um 110 þúsund all in.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/