bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 02:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 13:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
Já, mig vantar þetta litla stykki aftur í tanki, farþega megin. Fyrri eiganda hefur tekist að brjóta viðnámsplötuna í þessu við bensíndæluskipti og mér leiðist að þurfa að giska á hve mikið bensín er á bílnum. Ætti að vera sama stykki í öllum E39 og E38 bílum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
vantar þig ekki bara flotholtið og það unit ?

Ég á að eiga þetta til.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 15:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
Vantar í rauninni bara litlu plötuna sem flotholtsgaurinn snertir og segir tölvunni hve hátt flotholtið situr. Get samt alveg tekið allt stykkið sem fylgir þessu ef það er einfaldara.

Endilega hentu á mig verði ef þú átt þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group