bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar í e30
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 11:17 
Hallóhalló mig vantar TEPPI í bílinn minn.
Það er brúnt og ósmeklegt teppið sem er í bílnum
fyrir og mig langar í svart teppi (blátt væri líka kúl
ef svoleiðis er til).

Svo vantar mig væng á bílinn líka ekkert voðalega
stórann samt... verður að vera minni en e30 m3
vængur allavegana og má ekki vera voðalega
kassalegur.

Og ef einhver á motor í topplúgu væri ég til í að
skoða það.

Einnig vantar mig að vita hvað ég má borga fyrir
notaðann olíukæli í bílinn minn.

takktakk :P


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 00:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
oskar eg á til mótor í topplúgu

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group