bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar framrúðu í E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=58681
Page 1 of 1

Author:  DanielSkals [ Wed 31. Oct 2012 01:01 ]
Post subject:  Vantar framrúðu í E39

Eins og fyrirsögnin segir þá vantar mig framrúðu í E39. Er ekki einhver með partabíl og nennir að skera úr honum rúðuna?

Author:  bErio [ Wed 31. Oct 2012 16:29 ]
Post subject:  Re: Vantar framrúðu í E39

Tryggingar?

Author:  Sezar [ Wed 31. Oct 2012 22:33 ]
Post subject:  Re: Vantar framrúðu í E39

Ég á svona, en þú mátt skera hana úr :wink:

Author:  DanielSkals [ Wed 31. Oct 2012 23:12 ]
Post subject:  Re: Vantar framrúðu í E39

bErio wrote:
Tryggingar?


Ekki í boði, bíllinn er ekki á númerum.


Sezar wrote:
Ég á svona, en þú mátt skera hana úr :wink:


Má taka hana með rokk?

Author:  DanielSkals [ Fri 02. Nov 2012 11:29 ]
Post subject:  Re: Vantar framrúðu í E39

Er ekki einhver sem á lausa framrúðu til að selja mér eða á skel sem má skera rúðuna úr með rokk?

Author:  HK RACING [ Sat 03. Nov 2012 19:33 ]
Post subject:  Re: Vantar framrúðu í E39

DanielSkals wrote:
Er ekki einhver sem á lausa framrúðu til að selja mér eða á skel sem má skera rúðuna úr með rokk?

Af hverju með rokk,ekkert mál að taka hana bara með vír.

Author:  DanielSkals [ Sat 03. Nov 2012 20:08 ]
Post subject:  Re: Vantar framrúðu í E39

HK RACING wrote:
DanielSkals wrote:
Er ekki einhver sem á lausa framrúðu til að selja mér eða á skel sem má skera rúðuna úr með rokk?

Af hverju með rokk,ekkert mál að taka hana bara með vír.


Nú ok. Þá verð ég bara að redda mér vír. Maður hefur heyrt að það er miserfitt að ná rúðunum heilum úr bílum. Sá fyrir mér að það væri örugg leið að finna skel sem ætti hvort sem er að henda, skera rúðuna úr með rokk og dunda mér við að tálga kíttið heima.

Author:  HK RACING [ Sun 04. Nov 2012 11:01 ]
Post subject:  Re: Vantar framrúðu í E39

DanielSkals wrote:
HK RACING wrote:
DanielSkals wrote:
Er ekki einhver sem á lausa framrúðu til að selja mér eða á skel sem má skera rúðuna úr með rokk?

Af hverju með rokk,ekkert mál að taka hana bara með vír.


Nú ok. Þá verð ég bara að redda mér vír. Maður hefur heyrt að það er miserfitt að ná rúðunum heilum úr bílum. Sá fyrir mér að það væri örugg leið að finna skel sem ætti hvort sem er að henda, skera rúðuna úr með rokk og dunda mér við að tálga kíttið heima.
Sennilega meiri likur á að skemma hana í svoleiðis æfingum,það er alveg hægt að ná þeim heilum úr með vir ef það er rétt gert,ég hef allavega gert það nokkuð oft..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/