bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 10:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Rúða og Stýri
PostPosted: Mon 22. Oct 2012 10:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Jan 2012 09:29
Posts: 17
Sælir, heyriði það eru 2 vandamál sem ég vill kippa í lag á bílnum minum.

e46, 99', BMW 318i.

Nr. 1 kom nuna bara þegar hann kom úr viðgerð en hægri rúðan fór treglega upp þangað til allt í einu nuna er hun hætt að fara upp né niður, bara heyrist motorhljóð en hún situr kyrr. Ætlaði að ath hvort ég þurfi að kaupa bara nýjann mótor eða hvort rúðan sé kannski dottin af? Ef svo er er einhver með mótor til sölu og getur kannski skipt um þetta fyrir mig?

Nr.2 þá var skornar 2 línur í stýrið á bílnum þegar ég keypti hann en það hefur versnað þannig að það er buið að rifna upp leðrið.. ætlaði bara að láta bólstra það aftur,
Einhver sem er snillingur í að bólstra stýrið aftur fyrir mig?

Endilega veriði í bandi,

mbk,
Gunnar Wigelund


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group