Ég er orðin þreittur á að vera hringja útum allt land til að leita að þessum hlífum, þær géra kanski ekkert stórkostlegt gagn en engu að síður vill ég hafa þær.
Þetta eru sum sé 3hlífar.
2 eru úr áli (að ég held) og eiga að vera bæði ofaná ventlalokinu, (hlífa kertum/háspennukeflum).
og svo er hin yfir bensín reilinu, (ég veit ekki prófessjonal nafnið á því).
svo er það plast hlífin en hún er til að flytja ferskt loft inn á altenatorinn, liggur frá grillinu/nýrum og yfir vatnskassan og þar inn á alternatorinn.
P.S. Ég fynn ekki út hvernig ég gét sett inn mynd af því sem ég er að auglísa eftir. en ég gat sett inn slóð af einhverri mynd sem ég fann á netinu og þar sjást þetta allt.
http://www.bimmerdiy.com/diy/e36cooling ... eFront.jpgþað er hægt að ná í mig í síma 661-3511 og eins líka hér á kraftinum....
Endilega ef þið eigið þetta látið mig vita.
kv. Þorsteinn I.