bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Angel eyes í e46 coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=58451
Page 1 of 1

Author:  GPE [ Thu 11. Oct 2012 01:03 ]
Post subject:  Angel eyes í e46 coupe

Langar að tékka hvort einhver hérna hafi vel með farin angel eyes fyrir mig í bílinn minn.. E46 Coupe..

Author:  Hreiðar [ Thu 11. Oct 2012 02:10 ]
Post subject:  Re: Angel eyes í e46 coupe

Edalgunni wrote:
Langar að tékka hvort einhver hérna hafi vel með farin angel eyes fyrir mig í bílinn minn.. E46 Coupe..

bara kaupa þetta á ebay. myndi leita að SMD led angel eyes hringum.

Author:  GPE [ Thu 11. Oct 2012 12:57 ]
Post subject:  Re: Angel eyes í e46 coupe

Hreiðar wrote:
Edalgunni wrote:
Langar að tékka hvort einhver hérna hafi vel með farin angel eyes fyrir mig í bílinn minn.. E46 Coupe..

bara kaupa þetta á ebay. myndi leita að SMD led angel eyes hringum.


Hvað helduru að það se að kosta til landsins komið.?

Author:  Hreiðar [ Thu 11. Oct 2012 18:26 ]
Post subject:  Re: Angel eyes í e46 coupe

Edalgunni wrote:
Hreiðar wrote:
Edalgunni wrote:
Langar að tékka hvort einhver hérna hafi vel með farin angel eyes fyrir mig í bílinn minn.. E46 Coupe..

bara kaupa þetta á ebay. myndi leita að SMD led angel eyes hringum.


Hvað helduru að það se að kosta til landsins komið.?

Ekkert svo dýrt. Kostar eitthvað í kringum 60 $, svo er oft einhver smá sendingarkostnaður, svo tollur. sem e´g man ekki hversu mikill. Man að ég borgaði 13 þús kr í toll til þess að fá kastarana í bilinn hjá mér nuna um daginn, þeir kostuðu i kringum 30-40 þus.

skoðaðu eitthvað hérna: http://www.ebay.com/sch/i.html?_nkw=smd ... &_from=R40

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/