Rabbi 318i wrote:
Ég fann þessa heimasíðu (
http://www.bavauto.com/shop.asp) í morgun og þeir virðist eiga allar græjur. Þegar ég vel hins vegar árgerð '98 og 318i þá fæ ég bara upp einhverja drasl armpúða. Ég prófaði þá að fletta upp 2000 módeli af 320 og þá fæ ég flottan armpúða eins og ég vildi. Er ekki örugglega E46 body í báðum tilfellum??
Veldu frekar nýrri en '98 því E46 kom einmitt '98 þannig að hitt gæti verið fyrir E36. Ef ég fletti upp '01 þá er það alveg eins og í mínum og eftir því sem ég best veit hefur þetta ekkert breyst í E46, amk. ekki frá 98-01.
PS: Var að skoða '98 og það er greinilega fyrir E36 svo hitt er málið! Smá munur á $200 og 100þ.kr!
Þegar ég átti E36 tékkaði ég á hvað armpúði í hann kostaði og mig minnir að þá hafi það kostað um 30-40þ.kr.