bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Læst drif https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=576 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Thu 16. Jan 2003 11:30 ] |
Post subject: | Læst drif |
Vantar læst drif í 525i E34 |
Author: | saemi [ Thu 16. Jan 2003 17:19 ] |
Post subject: | |
Veit ekki hvort það passar úr E28, ef svo er þá er ég með eitt... Sæmi |
Author: | Djofullinn [ Thu 16. Jan 2003 17:20 ] |
Post subject: | |
Humm veit einhver hvort það passi? |
Author: | gstuning [ Fri 17. Jan 2003 01:16 ] |
Post subject: | |
Læsingin sjálf passar en ekki drifið sjálft, þannig að það þarf að taka í sundur 2 drif til að gera eitt LSD í e34 bílinn |
Author: | GHR [ Fri 17. Jan 2003 12:42 ] |
Post subject: | |
Passar læsingin nokkuð nema þetta sé lík hlutföll þ.e.a.s. ef annað er t.d. 3,15 en hitt 4,11 þá passar þetta ekki að ég held ![]() Allavega er það svoleiðis í þessum gömlu góðu amerísku. Mig langaði líka að spyrja að einu : Hvernig veit maður að drifið sé læst hjá manni? Ég meina er ekki sumir bílar með tregðalæsingu þannig að það læsir sér ekki nema við átak, einnig eru sumar diskalæsingar þannig að það þarf smá hita til að læsingin taki við sér. Svo það er ekki nóg að bara snúa hjólinu upp á lyftu. Bara smá pælingar ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 17. Jan 2003 13:04 ] |
Post subject: | |
Jú læsinginn passar þar sem að hún er alveg separate unit frá drifinu, þannig að það voru bara búnar til að haugar af þeim og drifin hönnuð til að nota læsingarnar BMW læsingar má prófa svona, lyfta upp einu aftur dekki og hafa hann í hlutlausum, og svo reyna að snúa á opnu drifi þá snýst drifskaftið en á læstu þá snýst ekkert, þar sem að hitt dekkið er fast, drifið leyfir því ekki að snúa nema að hitt snúi líka, og til að maður getur gert það þarf maður að vera nokkur sterkur ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 30. Jan 2003 06:18 ] |
Post subject: | er með drif læst veit ikke |
Er með Drif úr 320i 1994 (e36) Beinskiftur Verð:eitthvað sanngjart okur verð |
Author: | Halli [ Thu 30. Jan 2003 18:01 ] |
Post subject: | |
Er það læst drif ég held að það passi ekki á milli e36 og e34 |
Author: | Þórður Helgason [ Thu 30. Jan 2003 23:19 ] |
Post subject: | |
Mér finnst nú best að tékka læsta drifið mitt með því að stilla upp, annað afturhjól á möl og hitt á malbiki, og láta svo vaða. Það þarf ekkert að tjakka eða vesenast. Það vælir líka svo skemmtilega við lítið átak, (ef drifið læsir)... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |