Sælir félagar.
Ég er annars vegar með E34 með ljósum leður sportstólum. (íþróttasæti) Þau eru rafdrifin með hita og í fanta góðu ástandi.
Þau voru tekin í gegn fyrir nokkrum árum, og þessar myndir eru frá því stuttu eftir það.


Ég er hins vegar með konu, sem fílar þessi sæti ekki...
Þannig að.....
Ef að þú átt, eða veist um, framstóla með sama lit, comfort, með armrest.
Þá er ég til í að skoða skipti

Ég hafði haft þann skilning að það væri minna pláss afturí E34 með E32 framstólum, en svo var mér sagt í dag að það væru sömu stólar í E32 og E34.
Ef einhver veit meira um þetta má sá hinn sami láta mig vita.
Hægt er að ná í mig með einkaskilaboðum eða í síma 694-8634. Kv. Ívar Andri
_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,