bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

þokuljós óskast á bmw e 36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=5698
Page 1 of 2

Author:  BMW3 [ Tue 27. Apr 2004 23:41 ]
Post subject:  þokuljós óskast á bmw e 36

þokuljós óskast á bmw e 36 og flottari afturljós og stefnuljós ekki mjög dýrt s.8693028

Author:  BMW3 [ Wed 28. Apr 2004 22:38 ]
Post subject: 

á enginn þokuljós handa mér :roll:

Author:  XenzeR [ Wed 28. Apr 2004 23:26 ]
Post subject:  new

ég held að það borgi sig bara að kaupa ný = endast lengur

Author:  BMW3 [ Thu 29. Apr 2004 00:45 ]
Post subject: 

já ætli það ekki

Author:  Haffi [ Thu 29. Apr 2004 19:52 ]
Post subject: 

hvaða vitleysa :twisted:
frekar að fá sér NÝLEGT sem endist alveg jafn lengi og kostar 3x minna 8)

Author:  moog [ Thu 29. Apr 2004 21:14 ]
Post subject: 

Ef þú hefur áhuga á ég þokuljós farþegameginn. Fengir það fyrir lítið... síðan er bara að tala við tb eða bílstart til þess að redda hinu. Sparar eitthvað á því...

Author:  BMW3 [ Thu 29. Apr 2004 21:48 ]
Post subject: 

hvað viltu fá fyrir það?

Author:  moog [ Thu 29. Apr 2004 22:13 ]
Post subject: 

2000 kall og málið er dautt. ekkert prútt. :)

Author:  flamatron [ Thu 29. Apr 2004 22:48 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
hvaða vitleysa :twisted:
frekar að fá sér NÝLEGT sem endist alveg jafn lengi og kostar 3x minna 8)

Haffi hvað kosta þín..?

Author:  Haffi [ Thu 29. Apr 2004 23:50 ]
Post subject: 

meira en 2000 kall :lol:

Author:  BMW3 [ Fri 30. Apr 2004 00:07 ]
Post subject: 

2000 kall er alltof mikið fyrir annað ljósið, ég var að kanna þetta í dag hvað þokuljós kosta þau kosta ekki nema 10.000 kall helvíti flott hjá tækniþjónustubiofreiða :wink:

Author:  saemi [ Fri 30. Apr 2004 00:52 ]
Post subject: 

2000 kall fyrir annað ljósið finnst mér bara fínt.

Fyrir notaða hluti er yfirleitt miðað við 40% af nýju, og 2000 er smack on miðað við það!

Author:  BMW3 [ Fri 30. Apr 2004 02:42 ]
Post subject: 

ég kaupi mér þá bara nýja þá fæ ég líka báða alveg splunkunýja svo er ekki einu víst hvort ég fæ hinn á móti á partasölu og ef hann væri til á partasölu þá myndi kanski seljandinn vilja fá 4000 kall fyrir hitt ljósið á móti þá er ég kanski kominn með má á 6000 kall notaða í staðinn fyrir að kaupa þá báða á splunkunýja á 10.000 kall og miklu flottarri og eins og XenzeR sagði þá endast þeir miklu lengur
:wink:

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2004 09:45 ]
Post subject: 

Ein spurning, hvers vegna þurfa þeir að endast lengur ef þeir eru nýjir?

Er ekki helsta örsök á svona ljósum einfaldlega að fá stein í þau og þá eru þeir broken ?

Author:  Heizzi [ Fri 30. Apr 2004 10:04 ]
Post subject: 

hummz já, ég er nú á 11 ára gömlum bíl og ég get ekki séð að mínir kastarar séu farnir að sýna einhver þreytumerki...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/