bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar E39 6 gíra swap
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=56841
Page 1 of 1

Author:  cooler [ Wed 30. May 2012 23:28 ]
Post subject:  Vantar E39 6 gíra swap

Á einhver 6gíra kassa, pedala og allt það sem fylgir fyrir E39 540 beinsk. swap?

Author:  saemi [ Thu 31. May 2012 00:14 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

Uuuuu Þetta kostar $$$$$$$$$$$

:P

Author:  sh4rk [ Thu 31. May 2012 12:12 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

já og liggur ekki á lausu og það fer örugglega minnsta kosti hálf kúla í þetta

Author:  ///M [ Thu 31. May 2012 12:38 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

Og hvað!?!?

Má bara óska eftir ódýrum varahlutum hérna :argh:

Author:  sh4rk [ Thu 31. May 2012 12:41 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

Fer það eitthvað fyrir brjóstið á þer ef maður segir hvað svona drasl kostar ca????

Author:  ///M [ Thu 31. May 2012 12:47 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

sh4rk wrote:
Fer það eitthvað fyrir brjóstið á þer ef maður segir hvað svona drasl kostar ca????


Alls ekki. Þetta kemur þessari auglýsingu ekkert við heldur.

Author:  cooler [ Thu 31. May 2012 20:15 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

///M wrote:
sh4rk wrote:
Fer það eitthvað fyrir brjóstið á þer ef maður segir hvað svona drasl kostar ca????


Alls ekki. Þetta kemur þessari auglýsingu ekkert við heldur.


Svona svona ......

Ég geri mér alveg grein fyrir því að þetta kostar, en það er enginn búinn að svara auglýsingunni sem "á" svona til.
Svo við skulum sjá til hvað gerist...

Upp með þetta.

Author:  saemi [ Fri 01. Jun 2012 13:05 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

adam er að auglýsa kassa á 250þús. Það er sennilega það eina sem þú færð hér.

Þá er bara að redda sér restinni að utan. Kúpling og svinghjól á 150+ og pedalasett og smádótarí og þá ertu að nálgast.

8)

Author:  Zed III [ Fri 01. Jun 2012 13:25 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

Kaupa svona, (eða einhvern annan bsk e39 bíl)

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=71&cid=106841&sid=166734&schid=dbaa604e-b938-4cdd-9bb8-803a9bc11d31&schpage=2

Swappa svo bara skiptingum og pedölum, og selja svo aftur:

ódýrara verður það varla.

Author:  Tóti [ Fri 01. Jun 2012 13:37 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

Zed III wrote:
Kaupa svona, (eða einhvern annan bsk e39 bíl)

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=71&cid=106841&sid=166734&schid=dbaa604e-b938-4cdd-9bb8-803a9bc11d31&schpage=2

Swappa svo bara skiptingum og pedölum, og selja svo aftur:

ódýrara verður það varla.


Þetta er 6 cyl dísel sem þú linkaðir á...gengur ekki alveg upp :lol:

Author:  Zed III [ Fri 01. Jun 2012 14:28 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

Tóti wrote:
Zed III wrote:
Kaupa svona, (eða einhvern annan bsk e39 bíl)

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=71&cid=106841&sid=166734&schid=dbaa604e-b938-4cdd-9bb8-803a9bc11d31&schpage=2

Swappa svo bara skiptingum og pedölum, og selja svo aftur:

ódýrara verður það varla.


Þetta er 6 cyl dísel sem þú linkaðir á...gengur ekki alveg upp :lol:


...eða einhvern annan bsk...

Author:  adam [ Tue 03. Jul 2012 12:33 ]
Post subject:  Re: Vantar E39 6 gíra swap

Kassinn er farinn að hristast úr spenningi yfir því að láta kaupa sig enda ekki ódýr mella þessi kassi ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/