bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir varahlutum í E34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=56629
Page 1 of 1

Author:  Zunlolly [ Thu 17. May 2012 20:16 ]
Post subject:  Óska eftir varahlutum í E34

Bíllinn minn er BMW m51 525 tds E34 1994 árgerð.

Það sem mig vantar er eftirfarandi og jafnvel fleira.
Eins ef einhver er að selja boddý til niðurrifs, þá myndi ég skoða slíkt.


Vinstra frambretti.
Nýrun í grillið.
Hægra stefnuljós (hvítt) Eða bæði gul (samt síður gul)
Topplúgufleki (þar sem að óuppalin krakkakvikindi hoppuðu ofan á mínum og beygluðu hann.)
Logoin, bæði á húddið og skottlokið.
Stefnuljós í vinstra frambrettið.
Lokið yfir gatið í afturstuðara sem er fyrir kúlu.
Einnig vantar mig kúlu með hraðkúplingu.
Og jafnvel eitthvað fleira....

Langar líka í felgur sem myndu henta honum.

-Solla 6977853

Author:  jon mar [ Sun 20. May 2012 22:36 ]
Post subject:  Re: Óska eftir varahlutum í E34

Ég á handa þér held ég króm nýru, topplúgufleka og gult stefnuljósapar.

:)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/