bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. May 2012 20:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 12. May 2012 23:06
Posts: 2
Bíllinn minn er BMW m51 525 tds E34 1994 árgerð.

Það sem mig vantar er eftirfarandi og jafnvel fleira.
Eins ef einhver er að selja boddý til niðurrifs, þá myndi ég skoða slíkt.


Vinstra frambretti.
Nýrun í grillið.
Hægra stefnuljós (hvítt) Eða bæði gul (samt síður gul)
Topplúgufleki (þar sem að óuppalin krakkakvikindi hoppuðu ofan á mínum og beygluðu hann.)
Logoin, bæði á húddið og skottlokið.
Stefnuljós í vinstra frambrettið.
Lokið yfir gatið í afturstuðara sem er fyrir kúlu.
Einnig vantar mig kúlu með hraðkúplingu.
Og jafnvel eitthvað fleira....

Langar líka í felgur sem myndu henta honum.

-Solla 6977853


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. May 2012 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Ég á handa þér held ég króm nýru, topplúgufleka og gult stefnuljósapar.

:)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group