bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Mon 14. May 2012 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég var að setja OEM dráttarkrók á bílinn minn og þrátt fyrir að hafa passað rosalega vel að allt væri 100% rétt þá tókst mér samt að yfirsjást að stuðara dempararnir eru öðruvísi á E34 ef maður er með krók, þannig ég get ekki sett stuðarann á bílinn núna.

Mig vantar að fá að sjá hvernig þetta er allt saman, það væri ekki verra ef að ég gæti keypt eða borgað fyrir að fá lánað bæði stykkin fyrir næstu helgi, en bíllinn minn á að vera brúðarbíll þá og það væri bara asnalegt ef það vantaði afturstuðarann á hann.

Næsti bíll sem ég veit um með þetta er út í sveit í 140km fjarlægð frá mér og í honum er þetta bara öðru megin. Það er bíllinn sem ég fékk beislið úr, þá mun mér alltaf vanta þetta hinum megin (hægra megin) líka. Ný svona stykki frá umboðinu kosta 16þús hvort og hraðsendin 7þús ofaná það, þannig ég vill frekar panta þetta að utan á 10þús stykkið með öllum gjöldum og fá þetta lánað frá öðrum þennan eina dag sem bíllinn verður brúðarbíll.

Þannig ef einhver á til E34 með OEM dráttarkrók og er tilbúinn að rúnta um á honum stuðaralausum næstu helgi og fá smá pening fyrir, endilega sendið mér PM eða hringið í mig í 867-5202

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group