bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Miðstöðvar Element í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=56297
Page 1 of 1

Author:  eiddz [ Thu 26. Apr 2012 23:35 ]
Post subject:  Miðstöðvar Element í E30

Vantar miðstöðvar element í e30 hjá mér þar sem mitt lekur :/

Author:  srr [ Fri 27. Apr 2012 07:50 ]
Post subject:  Re: Miðstöðvar Element í E30

Ég á til elementið úr 325ix bílnum sem ég reif. Það er mynd af því í partaþræðinum mínum.

Author:  Einarsss [ Fri 27. Apr 2012 08:51 ]
Post subject:  Re: Miðstöðvar Element í E30

athugaðu að það eru til tvennskonar hita element í e30 .. us og euro. Euro er með plaststútum en us úr málmi og það gengur ekki að skipta á milli.

Author:  eiddz [ Fri 27. Apr 2012 11:46 ]
Post subject:  Re: Miðstöðvar Element í E30

srr wrote:
Ég á til elementið úr 325ix bílnum sem ég reif. Það er mynd af því í partaþræðinum mínum.


Þetta er einmitt ekki eins og hjá mér, þarf úr euro bíl þá :)

Author:  eiddz [ Sun 29. Apr 2012 03:15 ]
Post subject:  Re: Miðstöðvar Element í E30

eiddz wrote:
srr wrote:
Ég á til elementið úr 325ix bílnum sem ég reif. Það er mynd af því í partaþræðinum mínum.


Þetta er einmitt ekki eins og hjá mér, þarf úr euro bíl þá :)


Enginn sem lumar á einu svona úr euro bíl?
Veit einhver hvort að þetta passi úr fleiri bílum en e30?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/