bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Leður sæti í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=56161 |
Page 1 of 1 |
Author: | þorsteinnFAGRI [ Tue 17. Apr 2012 00:16 ] |
Post subject: | Leður sæti í E36 |
Nú grunar mig að margir hafa verið að leika sér á bílunum hér og verið að breita þeim í meira leiktæki, heldur en almennt ökutæki. Þar með er ég rosalega bjart sýnn á að mögulega geti ég fundið einhvern hér inni sem á leður sæti í E36 1995 bíl sem ég er með og er til í að selja mér . Mig vantar öll sætin, þar að segja bæði fram sæti og aftur bekkinn. liturinn er ekki issue, grátt, brúnt eða svart í raun hvað sem er bara á meðan það er ekki tau áklæði. |
Author: | olinn [ Tue 17. Apr 2012 00:21 ] |
Post subject: | Re: Leður sæti í E36 |
Coupe eða sedan? |
Author: | þorsteinnFAGRI [ Tue 17. Apr 2012 00:26 ] |
Post subject: | Re: Leður sæti í E36 |
olinn wrote: Coupe eða sedan? Ohh crap er ekki viss, það mundi örugglega flokkast sem sedan. Bíllinn er allavega 4ra dyra og skottlokið opnast eitt og sér, rúðan opnast ekki með. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |