bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar sæti í E34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=55300
Page 1 of 1

Author:  Saxi [ Sun 19. Feb 2012 18:48 ]
Post subject:  Vantar sæti í E34

Vantar í raun bara dökkblátt tau framsæti en úrvalið af bláum innréttingum viriðst ekkert svakalega mikið.

Skoða þar af leiðandi allar innréttingar sem eru í boði í E34, leður eða tau. Þarf ekkert endilega hurðaspjöld í stíl. Aðalmálið er að þetta sé heilt.

Blátt eða hvítt leður væri efst á óskalistanum :-)

Endilega sendið upplýsingar í ep


kv.
Egill

Author:  Saxi [ Wed 22. Feb 2012 22:00 ]
Post subject:  Re: Vantar sæti í E34

Það hlýtur einhver af þessum stationary druslum að innihalda heila innréttingu :-)

Author:  eiddz [ Thu 23. Feb 2012 14:38 ]
Post subject:  Re: Vantar sæti í E34

viewtopic.php?f=12&t=54458 :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/