bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

nokkrir hlutir sem mér vantar í e34 m5. hjálp
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=54939
Page 1 of 1

Author:  bubbim3 [ Wed 25. Jan 2012 21:57 ]
Post subject:  nokkrir hlutir sem mér vantar í e34 m5. hjálp

Mig vantar alla boltana til að festa girkassann á vél svo vantar mér púst frá flækjum og afturúr, kúplingsdælu sem festist á kassan, gúmmi hosan frá air flow sensor í throttle body.

Author:  Alpina [ Wed 25. Jan 2012 22:46 ]
Post subject:  Re: nokkrir hlutir sem mér vantar í e34 m5. hjálp

bubbim3 wrote:
Mig vantar alla boltana til að festa girkassann á vél svo vantar mér púst frá flækjum og afturúr, kúplingsdælu sem festist á kassan, gúmmi hosan frá air flow sensor í throttle body.


En að vera bara creative og ná bara í upplýsingarnar :o :?


Þetta geturðu keypt ,, sumstaðar
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=23&fg=10

ef menn nenna að hugsa eilítið lengra .. þá gerist þetta
:wink:

Þetta er BARA oem 3.6 m5

Þetta kallast þræll ..og er ekki óeðlilegt að einhver eigi þetta,, passar úr nokkrum bílum
http://realoem.com/bmw/partxref.do?part=21521158144


Pústið :::::::::::::::::::: :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/