bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M42B18
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=54364
Page 1 of 1

Author:  HaffiG [ Wed 14. Dec 2011 21:45 ]
Post subject:  M42B18



Hver kannast ekki við það að hafa einu sinni swappað gamla fúna 318 bílinn sinn í eitthvað skemmtilegra. Hver kannast ekki við það að sitja uppi með 1800 mótor og kassa á bílskúrsgólfinu og blóta því í sand og ösku á hverjum degi hvað hann er mikið fyrir þér. Ég er með lausnina á því!

Þú einfaldlega lætur mig vita og ég kem samdægurs og losa þig við mótorinn af gólfinu, og ef ég er í góðu skapi, þá skal ég borga eitthvað smotterí fyrir hann.

:alien:

Long story short: mig vantar M42B18 og kassa fyrir slikk

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/