bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 09:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: M42B18
PostPosted: Wed 14. Dec 2011 21:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans


Hver kannast ekki við það að hafa einu sinni swappað gamla fúna 318 bílinn sinn í eitthvað skemmtilegra. Hver kannast ekki við það að sitja uppi með 1800 mótor og kassa á bílskúrsgólfinu og blóta því í sand og ösku á hverjum degi hvað hann er mikið fyrir þér. Ég er með lausnina á því!

Þú einfaldlega lætur mig vita og ég kem samdægurs og losa þig við mótorinn af gólfinu, og ef ég er í góðu skapi, þá skal ég borga eitthvað smotterí fyrir hann.

:alien:

Long story short: mig vantar M42B18 og kassa fyrir slikk

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group